Síða 1 af 4

[ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Fim Des 05, 2019 2:43 pm
af hauxon
EItt af því sem getur verið skemmtilegt við svona spjallborð eru þemaþræðir þar sem allir geta póstað. Ég ætla því að starta þræði fyrir landslagsmyndir í svart-hvítu.

Hér er mynd sem var tekin við sólarlag og er í upphafi mjög litrík. Ég rakst á hana nokkrum árum seinna þegar ég var að skoða myndasafnið mitt og prófaði að vinna hana svart-hvítt, finnst hún bara koma vel út þannig.

Hér er Fókusfélaginn Ottó að mynda ofan í fjöruborðinu í Víkurfjöru í dásemdar vetrarveðri fyrir nokkrum árum. Ottó passar sig á að hafa alltaf stígvélin meðferðis. :D

Mynd

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Fim Des 05, 2019 7:02 pm
af Ottó
Flottur þráður Hrannar og velkomin á spjallið.

Hér er myndin sem ég tók þarna 2012.

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Fös Des 06, 2019 7:40 pm
af Þorkell
Telst þetta vera landslag?
DSCF3105-Edit.jpg

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Lau Des 07, 2019 1:20 am
af Ottó
Hallstatt í Austurríki er einn fallegasti staður sem ég hef komið á.

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Sun Des 08, 2019 12:13 am
af Ottó
Diamond Beach fjaran við Jökulsárlon.

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Mið Jan 01, 2020 9:15 pm
af Anna_Soffia
Þá er að máta nýja vefinn 8-)
Myndin er tekin á Mælifellssandi um miðjan september
IMG_8052.jpg

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Mið Jan 01, 2020 10:02 pm
af Geir
Ein frá Hvaleyrarvatni.

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Mið Jan 01, 2020 10:59 pm
af Ottó
Anna_Soffia skrifaði:
Mið Jan 01, 2020 9:15 pm
Þá er að máta nýja vefinn 8-)
Myndin er tekin á Mælifellssandi um miðjan september
IMG_8052.jpg
Þessi mynd er ekki alveg svarthvít

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Fös Jan 03, 2020 7:05 pm
af Gunnar_Freyr
Bara til að setja eitthvað til að vera virkur :)

Á ekki mikið af S/H landslagi einhverra hluta vegna

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Sent: Fös Jan 03, 2020 8:01 pm
af kiddi
Gunnar_Freyr skrifaði:
Fös Jan 03, 2020 7:05 pm
Bara til að setja eitthvað til að vera virkur :)
Myndir #1 og #3 þykja mér afskaplega fínar :)