Knarrarósviti

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
einarbjorn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 13
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 10:35 pm

Fim Júl 23, 2020 2:54 pm

Mig langar benda á að það er opið í Knarrarásvita sem er staðsettur rétt fyrir utan Stokkseyri, hægt er að fara uppá topp hans og þess má geta að þetta er stæðsta bygging á suðurlandi 26.2 metrar, það eru 112 tröppur frá jafnsléttu upp á topp en opið er á virkum dögum frá 13-17 og klukkutíma lengur um helgar.
IMG_1986.jpg
IMG_1981.jpg
IMG_1975.jpg
IMG_1969.jpg
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 227
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fim Júl 23, 2020 10:18 pm

Geggjað! Takk fyrir að deila fróðleiknum og myndunum með okkur :)
Svara