Smá hringur um ísland

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
einarbjorn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 17
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 10:35 pm

Sun Maí 24, 2020 11:12 pm

Ég ákvað að fara smá bíltúr og margt var skoðað og myndað og hér koma nokkrar myndir

Við lentum í smá þoku en hér er Lómagnúpur í þoku
IMG_1117.jpg
þetta er Nykurhylsfoss
IMG_1123.jpg
næstu 2 eru Lundar sem voru við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri
IMG_1146.jpg
IMG_1190.jpg
við gistum á Bakkafirði og um morguninn voru ca 40 hreindýr fyrir utan húsið
IMG_1321.jpg
IMG_1334.jpg
Þessi er tekin á langanesi við Skálar sem fór endanlega í eyði 1954
IMG_1443.jpg
Einnig á langanesi er Stóri Karl sem er annað mesta Súluvarp landsins og þar er útsýnispallur sem er ekki fyrir lofthrædda
IMG_1465.jpg
IMG_1457.jpg
Svara