Hvannadalshnjúkur og Tindaborg

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Maí 07, 2020 10:03 pm

Var á ferðinni í Öræfum síðustu helgi og þá voru þessar fínu aðstæður til myndatöku. Myndirnar eru báðar teknar frá þjóðveginu og er fjarlægðin í fjöllin rétt um 12 KM. Þrengri myndin er tekin á 100-400 mm X1,4 eða 560 mm og pano myndin er tekin á sömu brennivídd eða 560 mm og er samsett úr 10 myndum lárétt. Mér fannst skerpan og tærleikinn athyglisverður miðað við þessa fjarlægð og síðan eru þetta auðvitað með fallegustu fjöllum landsins, Tindaborg, Hvannadalhnúkur og Dyrhamar.
Fókus Arngrímur-10.JPG
Fókus Arngrímur-9.JPG
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mán Maí 11, 2020 8:55 am

Mikið augnakonfekt. Birtan algerlega tær, eins og á frostmorgni - og ekki hefur rokið verið til að hrista þrífótinn.
Já ég dáist að skerpunni og tærleikanum
Svara