Síða 1 af 1

Myndir frá sunnanverðu Reykjanesi

Sent: Mán Apr 27, 2020 5:26 pm
af Þráinn
Hérna koma nokkrar myndir frá tveimum ferðum um sunnanvert Reykjanesið, svona til að minna fólk á minna þekkta áhugaverða staði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, þar sem hægt er að þælast um án þess að brjóta tveggja metra regluna.
Fyrst eru 3 myndir frá Herdísarvík og svo 3 myndir frá ferð á Mælifell.

Fyrst er mynd af þangi, þar sem ég vonaði að skálínan bjargaði myndinni:
_IMG9601.JPG
_IMG9601.JPG (205.98 KiB) Skoðað 2106 sinnum
Svo sniglaþing, en þarinn var svo dökkur að ég þurfti að bracketa til að ná góðri mynd:
_IMG9614-HDR.JPG
_IMG9614-HDR.JPG (148.21 KiB) Skoðað 2106 sinnum
og loks leifar af einhverju steinsuguskrýmsli:
_IMG9636.JPG
_IMG9636.JPG (245.95 KiB) Skoðað 2106 sinnum
en hér koma myndir úr ferð á Mælifell:

Fyrst er panó af Kleifarvatni, en það var svo stillt að maður gat ekki annað en smellt af mynd:
_IMG9643-Pano.JPG
_IMG9643-Pano.JPG (110.9 KiB) Skoðað 2106 sinnum
Hér er lækur sem enginn veit af nema fuglinn fljúgandi:
_IMG9664.JPG
_IMG9664.JPG (316.49 KiB) Skoðað 2106 sinnum
og loks mynd af félaga Friðriki að nota 5 fætur:
_IMG9683.JPG
_IMG9683.JPG (163.13 KiB) Skoðað 2106 sinnum
Þráinn

Re: Myndir frá sunnanverðu Reykjanesi

Sent: Fim Apr 30, 2020 8:54 am
af tryggvimar
Reykjanesið er endalaus uppspretta af fallegu myndefni, eins og þú sýnir okkur með þessum fallegu myndum.

Ég er búinn að plana fjórar 14-20km göngur um nesið í sumar og hlakka mikið til að rölta í næturbirtunni um gullfallega náttúruna á Reykjanesi.

Re: Myndir frá sunnanverðu Reykjanesi

Sent: Sun Maí 17, 2020 5:40 pm
af friðrik
Þegar við fórum á Mælifell-Krýsuvík þá sáum við áhugavert svæði í Núpshlíðarháls.
Þanga fórum við tveim vikum síðar. Við fundum ekki svæðið en fundum margt annað.
Hérna eru myndir úr ferðini.

Re: Myndir frá sunnanverðu Reykjanesi

Sent: Sun Maí 17, 2020 7:51 pm
af Geir
Flottar myndir