Myndir frá sunnanverðu Reykjanesi

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
Skjámynd
Þráinn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:15 am

Mán Apr 27, 2020 5:26 pm

Hérna koma nokkrar myndir frá tveimum ferðum um sunnanvert Reykjanesið, svona til að minna fólk á minna þekkta áhugaverða staði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, þar sem hægt er að þælast um án þess að brjóta tveggja metra regluna.
Fyrst eru 3 myndir frá Herdísarvík og svo 3 myndir frá ferð á Mælifell.

Fyrst er mynd af þangi, þar sem ég vonaði að skálínan bjargaði myndinni:
_IMG9601.JPG
_IMG9601.JPG (205.98 KiB) Skoðað 2053 sinnum
Svo sniglaþing, en þarinn var svo dökkur að ég þurfti að bracketa til að ná góðri mynd:
_IMG9614-HDR.JPG
_IMG9614-HDR.JPG (148.21 KiB) Skoðað 2053 sinnum
og loks leifar af einhverju steinsuguskrýmsli:
_IMG9636.JPG
_IMG9636.JPG (245.95 KiB) Skoðað 2053 sinnum
en hér koma myndir úr ferð á Mælifell:

Fyrst er panó af Kleifarvatni, en það var svo stillt að maður gat ekki annað en smellt af mynd:
_IMG9643-Pano.JPG
_IMG9643-Pano.JPG (110.9 KiB) Skoðað 2053 sinnum
Hér er lækur sem enginn veit af nema fuglinn fljúgandi:
_IMG9664.JPG
_IMG9664.JPG (316.49 KiB) Skoðað 2053 sinnum
og loks mynd af félaga Friðriki að nota 5 fætur:
_IMG9683.JPG
_IMG9683.JPG (163.13 KiB) Skoðað 2053 sinnum
Þráinn
tryggvimar
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 69
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Apr 30, 2020 8:54 am

Reykjanesið er endalaus uppspretta af fallegu myndefni, eins og þú sýnir okkur með þessum fallegu myndum.

Ég er búinn að plana fjórar 14-20km göngur um nesið í sumar og hlakka mikið til að rölta í næturbirtunni um gullfallega náttúruna á Reykjanesi.
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Sun Maí 17, 2020 5:40 pm

Þegar við fórum á Mælifell-Krýsuvík þá sáum við áhugavert svæði í Núpshlíðarháls.
Þanga fórum við tveim vikum síðar. Við fundum ekki svæðið en fundum margt annað.
Hérna eru myndir úr ferðini.
DSCF9994.jpg
DSCF9988.jpg
DSCF9983.jpg
Sandfell, Meradalshlíðar og Kistufell
Sandfell, Meradalshlíðar og Kistufell
Núpshlíðarháls
Núpshlíðarháls
DSCF9973.jpg
Dimma vildi vera á myndini.
Dimma vildi vera á myndini.
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Sun Maí 17, 2020 7:51 pm

Flottar myndir
Svara