Skreppitúr í Bláfjöll

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
Skjámynd
Þráinn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:15 am

Mán Mar 30, 2020 5:35 pm

Við Friðrik skruppum langleiðina í Bláfjöll um helgina. Hérna koma nokkrar myndir, í svart-hvítu.

Fyrst eldborgin:
_IMG9506.JPG
_IMG9506.JPG (117.87 KiB) Skoðað 3113 sinnum
Svo panómynd af gíg sem átti leið hjá undir fætur okkar:
_IMG9512-Pano.JPG
_IMG9512-Pano.JPG (164.63 KiB) Skoðað 3113 sinnum
Hérna er brún á hraunrás og lyfturnar í bakgrunni:
_IMG9548.JPG
_IMG9548.JPG (146.57 KiB) Skoðað 3113 sinnum
Hér er Friðrik að störfum. Eins og sést höfum við (rúmlega) tvo metra á milli okkar:
_IMG9569.JPG
_IMG9569.JPG (72.43 KiB) Skoðað 3113 sinnum
og loks nokkrar hálf-abstrakt snjóamyndir:
_IMG9586.JPG
_IMG9586.JPG (154.07 KiB) Skoðað 3113 sinnum
_IMG9558.JPG
_IMG9558.JPG (216.21 KiB) Skoðað 3113 sinnum
_IMG9589.JPG
_IMG9589.JPG (152.87 KiB) Skoðað 3113 sinnum
_IMG9592.JPG
_IMG9592.JPG (183.42 KiB) Skoðað 3113 sinnum
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mán Mar 30, 2020 6:38 pm

Þetta eru mjög flottar myndir.
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mán Mar 30, 2020 9:36 pm

Líta svolítið út eins og tunglmyndir :) Geggjuð birta.
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Mán Mar 30, 2020 10:03 pm

ég fór líka, var reyndar með lítkort í vélini.
Birtan var einstök og landslagið einstakt.

Mig langar að skora á félagsmenn að fara út að ganga með myndavélarnar.
Til að taka myndir, það þarf ekki alltaf að vera landslag. það er hægt að taka myndir af fólki eða bara sjálfum sér.
DSCF9179.jpg
DSCF9179.jpg (175.93 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9174.jpg
DSCF9174.jpg (220.89 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9171.jpg
DSCF9171.jpg (214.14 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9153.jpg
DSCF9153.jpg (264.39 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9148.jpg
DSCF9148.jpg (219.55 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9142.jpg
DSCF9142.jpg (320.37 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9135.jpg
DSCF9135.jpg (162.97 KiB) Skoðað 3101 sinnum
DSCF9129.jpg
DSCF9129.jpg (187.08 KiB) Skoðað 3101 sinnum
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Þri Mar 31, 2020 8:08 am

Flottar myndir gott að þú tókst litakortið með.
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Þri Mar 31, 2020 2:22 pm

Flottar myndir strákar og hvatning á okkur hin að géra eitthvað.

Ps. Hvar er þessi gýgur ?
Skjámynd
Þráinn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:15 am

Mið Apr 01, 2020 2:33 pm

Hann er fyrir ofan afleggjarann að veginum til Hafnarfjarðar, sem búið er að loka núna, við Stóra-Kóngsfellið.
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mið Apr 08, 2020 9:48 pm

Þið hafið aldeilis verið fengsælir félagar. Meiri háttar myndir
Svara