Hellisheiði í byrjun febrúar

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
Skjámynd
Þráinn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:15 am

Sun Feb 02, 2020 5:24 pm

Við Friðrik skruppum upp á Hellisheiði á laugardag upp á von og óvon að finna eitthvað myndrænt landslag.

Eins og sjá má voru kort af svæðinu og skilti sem sýndu helstu gönguleiðir á bílastæðinu:
_IMG9291.JPG
_IMG9291.JPG (333.01 KiB) Skoðað 1939 sinnum
Við örkuðum af stað rétt fyrir sólarupprás og ég náði þessari mynd af sólupupprás yfir Þrenglsum:
_IMG9255.JPG
_IMG9255.JPG (376.81 KiB) Skoðað 1939 sinnum
Svo lögðum við af stað upp brekkuna og hér má sjá slóðina okkar með skýjaverksmiðjuna í baksýn:
_IMG9268.JPG
_IMG9268.JPG (717.11 KiB) Skoðað 1939 sinnum
Smá snjó-abstrakt:
_IMG9297.JPG
_IMG9297.JPG (899.54 KiB) Skoðað 1939 sinnum
Svo Friðrik á labbi:
_IMG9288.JPG
_IMG9288.JPG (247.51 KiB) Skoðað 1939 sinnum
og Friðrik að störfum:
_IMG9307.JPG
_IMG9307.JPG (661.03 KiB) Skoðað 1939 sinnum
en að lokum stoppuðum við stutt hjá Hafravatni þar sem ég tók mynd af stráum við Úlfarsá:
_IMG9318.JPG
_IMG9318.JPG (224.93 KiB) Skoðað 1939 sinnum
Þráinn
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Sun Feb 02, 2020 9:49 pm

Gaman að þessu.
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Sun Feb 02, 2020 11:12 pm

ég fór líka og tók nokkrar myndir
DSCF8175.jpg
DSCF8174.jpg
DSCF8164.jpg
DSCF8158.jpg
DSCF8146.jpg
DSCF8144.jpg
DSCF8138.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mán Feb 03, 2020 12:36 pm

Líka gaman að þessu.
Svara