Vikuáskorun 5.-11. maí: Street - post covid!

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Maí 05, 2022 7:10 pm

Vor í lofti, svona inn á milli élja í dag að minnsta kosti :roll:

Lífið í bænum farið að glæðast og tilvalið að endurtaka Street þemað. Eigum við ekki bara að segja að hin Street áskorunin hafi verið í covid og þessi verði "post" covid :)


Ælta að láta nægja að vísa á þessa umfjöllun - hann inniheldur bæði texta og myndbönd
https://www.nfi.edu/street-photography/
BaldurE
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:

Fim Maí 05, 2022 10:27 pm

Sony a6500 7536.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Maí 12, 2022 7:44 am

Átök í hjarta Reykjavíkur - til þess að minna á Víkingahátíðina sem verður haldin 15. -19. júní nk á Víðstaðatúni. Þar verður án efa margt skemmtilegt að ljósmynda.
_00A0880-1.jpg
_00A0918-1.jpg
Svara