Síða 1 af 1

Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Fim Jan 06, 2022 1:41 pm
af Ingibjörg
Vikuáskorunin þessa vikuna er um það hvernig við myndum litla hluti. Þar sem veðrið er svona slæmt hjá ykkur á Íslandi legg ég til að þið jafnvel rótið í dótakassa barnanna þar sem það er hægt og finnið skemmtilegar fyrirmyndir. Eins er alltaf skemmtilegt að mynda klakamyndir ef veðrar til en hugmyndin er að það smáa verði í fyrirrúmi. Ég læt fylgja nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem ég rakst á á netinu. Góða skemmtun. Kveðja frá Stavanger Noregi.

https://ownetic.com/magazine/how-to-pho ... ll-objects

https://www.packshot-creator.com/small- ... hy-studio/

https://gurushots.com/article/36-photog ... big-things

Re: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Fös Jan 07, 2022 9:07 pm
af ThordurKr
Vöxtur á furunni (jólatrénu) var 3-4 cm yfir jólin :)

Re: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Lau Jan 08, 2022 12:01 am
af Arngrímur
Kattarauga

Re: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Mán Jan 10, 2022 8:37 pm
af Sigríður Jóna
Vetrartíð.

Re: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Mán Jan 10, 2022 8:41 pm
af Sigríður Jóna
Haustlitadýrð.

Re: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Mán Jan 10, 2022 11:01 pm
af Arngrímur
Hundsauga, athyglisvert hvað augasteininn er svipaður hjá þessum ólíku dýrum.

Re: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Sent: Þri Jan 11, 2022 9:45 pm
af pga1951
IMG_9581.jpg
Öll eggin í sömu ......