Vikuáskorun 30. des 2021 - 5. jan 2022 - Glit

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 129
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Des 30, 2021 7:29 pm

Nú renna saman árin 2021 og 2022 og því ber að fagna. Á þessum tímamótum er vel við hæfi að hafa þemað "glit" eða "sparkle" og má nota hugmyndaflugið til þess að útfæra þetta þema á margan hátt. Klassískt dæmi væru flugeldarnir og stjörnuljósin, en enn er hægt að nota tækifærið og mynda jólaljós, Mögulega býður frostið svo upp á sína útgáfu af gliti einhverstaðar á landinu.

Þið kunnið þetta nú eflaust, en hér koma fróðleiksmolar

https://digital-photography-school.com/ ... otography/

https://www.theschoolofphotography.com/ ... -fireworks

Gangið hægt um gleðinnar dyr!
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Mið Jan 05, 2022 8:26 pm

Ég fór út að leika mér aðeins með stjörnuljós. Það var eiginlega bara verið að prufa eitthvað og alskonar og þetta er hluti af útkomunni.
Það væri gaman að sjá myndir frá fleirum sem hafa verið að prufa eitthvað svona :)


© Jon Bjarnason_stjornuljos-9877-2.jpg
© Jon Bjarnason_stjornuljos-9877-2.jpg (1.1 MiB) Skoðað 60 sinnum
© Jon Bjarnason_stjornuljos-9957.jpg
© Jon Bjarnason_stjornuljos-9957.jpg (840.78 KiB) Skoðað 60 sinnum
© Jon Bjarnason_stjornuljos-9968.jpg
© Jon Bjarnason_stjornuljos-9968.jpg (926.14 KiB) Skoðað 60 sinnum


Kveðja
Jón Bjarna
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 101
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Fim Jan 06, 2022 4:03 pm

Jón Bjarna skrifaði:
Mið Jan 05, 2022 8:26 pm
Ég fór út að leika mér aðeins með stjörnuljós. Það var eiginlega bara verið að prufa eitthvað og alskonar og þetta er hluti af útkomunni.
Það væri gaman að sjá myndir frá fleirum sem hafa verið að prufa eitthvað svona :)© Jon Bjarnason_stjornuljos-9877-2.jpg

© Jon Bjarnason_stjornuljos-9957.jpg

© Jon Bjarnason_stjornuljos-9968.jpgKveðja
Jón Bjarna
Frábær hugmynd og glæsileg útkoma
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 101
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Fim Jan 06, 2022 4:17 pm

Drengurinn er auðvitað hreyfður, en þarna var smá brennugleði og neistaflug
IMG_1394.jpg
Svara