Vikuáskorun 9.-15. des: Uppáhalds

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 129
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fös Des 10, 2021 7:25 am

Ég veit ekki hvort þið trúið því en það er komið ár síðan fyrsta vikuáskorunin leit dagsins ljós. Í tilefni þess þá er kjörið að líta yfir árið og velja sína uppáhalds mynd frá árinu 2021 (hún þarf ekki að hafa birst í vikuáskorun áður).

Ég leyfi mér, fyrir hönd okkar sem standa að þessum áskorunum, að þakka kærlega fyrir samfylgdina þetta heila ár sem er komið. Við hvetjum alla til að taka þátt, nú og í næstu framtíð :)

Kv. Daðey
elliorn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 2
Skráði sig: Fim Nóv 11, 2021 3:57 pm

Fös Des 10, 2021 7:49 am

Min uppahalds a arinu
nov 2021-1632-2.jpg
BaldurE
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 18
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:

Fös Des 10, 2021 10:53 am

Min uppáhalds mynd frá 2021.
51140833873_619e823b1d_o.jpg
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 32
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Fös Des 10, 2021 4:34 pm

Er sú síðasta ekki alltaf best? Skemmtileg birta í ljósskiptunum við Geysi
FFA-5.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 194
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Lau Des 11, 2021 12:22 am

Tekin í göngutúr ársins í vor þar sem við óðum á og löbbuðum ca 10km, fyrir mitt leiti var það mikið en ferða félagar mínir voru léttari á fæti :-)
10km.JPG
PANO0001-23-Pano.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 82
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Sun Des 12, 2021 11:55 pm

Ein af mínum uppáhalds, einhverjir krakkar í húsagarði í Bagnone á Ítalíu


20130623-25-52-2.jpg
20130623-25-52-2.jpg (601.35 KiB) Skoðað 276 sinnum
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 204
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mán Des 13, 2021 8:06 am

Erfitt að velja - þetta er búið að vera svo skemmtilegt ljósmyndaár.

"Má bjóða þér flugu ?"
51318579115_77031b8492_o.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 194
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Þri Des 14, 2021 8:00 pm

Bessastaðir
112A6888.jpg
Skjámynd
Óli Elvar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 17
Skráði sig: Mán Des 23, 2019 10:59 pm

Mið Des 15, 2021 10:24 pm

Eldbólstrar (Pyrocumulus) yfir gosstöðvunum í Geldingadölum 28. mars, níu dögum frá upphafi gossins.

4M8A0301.jpg
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 101
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Fim Des 16, 2021 8:54 pm

þetta er sjálfsagt ekki besta myndin, en sú sem ég er ánægðust með.
Við vorum nokkur í rennblautum yfirhöfnum niðri í helli dágóða stund. Um það bil sem ég var að hætta að mynda, sá ég að það hafði myndast þokuvottur eða mistur af uppgufuninni af okkur sem að breytti lýsingunni. Ég gerði aðra þar sem ég litaleiðrétti mikið. betur, en það er eitthvað við það að halda í þessa glóð sem togaði í mig
MyndHellahellir_8152 by Anna Soffía Óskarsdóttir, on Flickr
Svara