Vikuáskorun 25. nóv - 2. des.2021, Aðventa

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Ingibjörg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 12:48 am

Fös Nóv 26, 2021 11:59 am

Áskorunin þessa vikuna er aðventan sem byrjar næsta sunnudag.
Nú eru farnir í hönd jólaljósadagar sem virkilega lífga upp á tilveruna
og veitir ekki af. Ég læt hér fylgja lítils háttar fróðleik um aðventuna og
höfða svo enn og aftur til hugmyndaflugs og ímyndunarafls.
Góða skemmtun.

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1994
Skjámynd
Geir
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 63
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Sun Nóv 28, 2021 5:19 pm

Jólaljósin í Hellisgerði

MyndHellisgerði by Geir Gunnlaugsson, on Flickr

Kirkjuvegur

MyndKirkjuvegur by Geir Gunnlaugsson, on Flickr

Hansen í hjarta Hafnarfjarðar

MyndHafnarfjörður, Veitingahúsið Hansen by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 82
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Fim Des 02, 2021 4:38 pm

Jólaljós við Hlégarð
20211117-20211117-_DSF1102.jpg
Svara