Vikuáskorun 4. - 10. nóv 2021, Sjálfsmynd

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Ingibjörg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 12:48 am

Fim Nóv 04, 2021 12:46 pm

Vikuáskorunin að þessu sinni er tilkomin vegna áhrifa af síðasta fundi Fókus þar
sem Birta sýndi okkur fallegar og skemmtilegar sjálfsmyndir og fleira sem hún hefur tekið.
Nokkrar tillögur en eins og áður er það ímyndunaraflið sem spilar stærsta hlutverkið.
Höfum gaman og sleppum fram af okkur beislinu. Góða skemmtun.

https://improvephotography.com/19446/ho ... -a-selfie/
https://www.google.com/search?rlz=1C1GC ... 97&dpr=1.5
https://www.allure.com/story/how-to-take-good-selfies
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 18
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Lau Nóv 06, 2021 2:48 pm

Einhver verður að byrja.
Þessi hugmynd varð óvart til.
DSCF9717.jpg
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 127
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Lau Nóv 06, 2021 7:34 pm

Fyrsta - og mögulega síðasta - photoshop tilraunin mín.
Shining through.jpg
Shining through.jpg (468.13 KiB) Skoðað 244 sinnum
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 77
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Lau Nóv 06, 2021 9:42 pm

Daðey skrifaði:
Lau Nóv 06, 2021 7:34 pm
Fyrsta - og mögulega síðasta - photoshop tilraunin mín.

Shining through.jpg
Vel gert hjá þér, ekki sú síðasta held ég ...
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 77
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Lau Nóv 06, 2021 9:43 pm

friðrik skrifaði:
Lau Nóv 06, 2021 2:48 pm
Einhver verður að byrja.
Þessi hugmynd varð óvart til.
Skemmtileg þessi
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 192
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Nóv 07, 2021 8:45 pm

friðrik skrifaði:
Lau Nóv 06, 2021 2:48 pm
Einhver verður að byrja.
Þessi hugmynd varð óvart til.
Dásamleg mynd Friðrik :)
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 192
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Nóv 07, 2021 8:46 pm

Daðey skrifaði:
Lau Nóv 06, 2021 7:34 pm
Fyrsta - og mögulega síðasta - photoshop tilraunin mín.

Shining through.jpg
Tókst vel Daðey.
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 192
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Nóv 07, 2021 9:01 pm

Ein frá því í fyrra. Er mjög lítið fyrir að taka sjálfsmyndir.
_00A5183-Edit-Edit-1.jpg
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 144
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Sun Nóv 07, 2021 9:03 pm

Ég var einmitt í stúdíóinu að leika mér að low key selfies með háum contrast og fullt af hárum hehe... Hér er dæmi um það sem ég var að gera
thulephoto 06.jpg
thulephoto 02.jpg
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 144
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Sun Nóv 07, 2021 9:04 pm

Elin Laxdal skrifaði:
Sun Nóv 07, 2021 9:01 pm
Ein frá því í fyrra. Er mjög lítið fyrir að taka sjálfsmyndir.

_00A5183-Edit-Edit-1.jpg
Nice :D
Svara