Vikuáskorun 16.-22. sept 2021: Lýsing

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 117
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Sep 16, 2021 3:53 pm

Það er ljóst að lýsing getur breytt öllu andrúmslofti og haft mikil áhrif á það hvernig myndefnið er túlkað.

Hér er góð umfjöllun í rituðu máli um ÞRETTÁN mismunandi aðferðir við lýsingu við myndatökur og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi til að prufa.

Þessar aðferðir eru:

Catch light


Butterfly lighting


Clamshell lighting


Split lighting


Split lighting með reflector

Fann ekki myndband, en þetta hér fjallar um reflectora almennt.

Loop lightingRembrandt lightingRim lighting


Broad lighting og Short lighting saman í einu myndbandiUnderlightingBacklighting og Double backlightingÞið vonandi drukknið ekki í fræðsluefni - en það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi og meira til ef farið er út í náttúrulega lýsingu...Nú - svo ef þetta var ekki nóg þá hefur Google alltaf fleiri svör...

Góða skemmtun!
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 121
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Sun Sep 19, 2021 8:48 pm

Þessi er tekin á stúdionamskeiði sem við fórum á nokkur úr félaginu fyrir tveimur árum plús. Þar fengum við model í lokin til að vinna með okkur. Það væri gaman að gera meira með lýsingu í vetur.
StefIng-68.jpg
tryggvimar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 65
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Sep 20, 2021 10:47 pm

Sæl verið þið

Hér eru tvær þar sem ég var að prófa ólíka lýsingu:

Rim lighting:
0w0a6791-2.jpeg
0w0a6791-2.jpeg (57.11 KiB) Skoðað 260 sinnum
Rembrandt pæling:
0W0A1197.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 175
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Sep 22, 2021 2:40 pm

Its all about the bass
A00A7368-1-3.jpg
A00A9553-Edit-1-4.jpg
Skjámynd
Sandra Dís
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 7
Skráði sig: Mán Ágú 23, 2021 10:06 pm

Mið Sep 22, 2021 5:39 pm

Ég tók þessa í sumar. Þetta er systir mín að skýra drenginn sinn og notaði lýsingu frá glugga. Rembrandt lighting
241691893_10158409485406985_7068549051329680888_n.jpg
241691893_10158409485406985_7068549051329680888_n.jpg (204.46 KiB) Skoðað 204 sinnum
Einnig tók ég þessa nýlega. þarf aðeins að æfa mig betur :)
IMG_4428 copybw copy merkt copy.jpg
IMG_4428 copybw copy merkt copy.jpg (58.71 KiB) Skoðað 204 sinnum
kveðja Sandra Dís.
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 140
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Fim Sep 23, 2021 8:04 am

Náði ekki að taka myndir í vikunni en setti inn þessar bara að gamni. Eitthvað frekar random en sýnir smá gel notkun og low key og eitthvað..
20-03-21 thulephoto 33.jpg
1174 thulephoto.jpg
1174 thulephoto.jpg (74.73 KiB) Skoðað 187 sinnum
1190 thulephoto.jpg
NYIP portraits unit 2 1165 thulephoto.jpg
Svara