Vikuáskoranir: Tillögur að viðfangsefnum í vetur

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 157
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Þri Sep 07, 2021 10:32 pm

Kæru félagar.

Vikuáskorunum verður haldið áfram í vetur. Stundum getur verið snúið að finna viðfangsefni sem vekja áhuga félagsmanna. Því óskum við eftir tillögum ykkar ef þið hafið einhverjar á takteinum.
Vinsamlegast póstið svör ykkar hér á heimasíðunni.
Síðast breytt af Elin Laxdal á Þri Sep 07, 2021 11:06 pm, breytt samtals 1 sinni.
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 242
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Þri Sep 07, 2021 10:51 pm

Haust, laufblöð, fyrsta vetrarlægðin, fyrsti snjórinn, októberfest, norðurljós, Hrekkjavaka, Jólin - eitthvað svona til að koma boltanum af stað :) Takk fyrir hörkuduglegt starf, þið hafið verið til háborinnar fyrirmyndar þið stelpurnar sem hafið séð um vikuáskoranirnar, viku eftir viku.
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 157
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Þri Sep 07, 2021 11:14 pm

kiddi skrifaði:
Þri Sep 07, 2021 10:51 pm
Haust, laufblöð, fyrsta vetrarlægðin, fyrsti snjórinn, októberfest, norðurljós, Hrekkjavaka, Jólin - eitthvað svona til að koma boltanum af stað :) Takk fyrir hörkuduglegt starf, þið hafið verið til háborinnar fyrirmyndar þið stelpurnar sem hafið séð um vikuáskoranirnar, viku eftir viku.
Takk Kiddi :) - allt góðar hugmyndir í bankann.
Svara