Vikuáskorun 26. ágúst - 1. september: Drungi

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 113
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Ágú 26, 2021 9:12 pm

EItthvað er þessi grái himinn síðustu daga (og reyndar þá næstu líka...) hér á höfuðborgarsvæðinu að hafa áhrif á þema val mitt. Að þessu sinni verður Drungi fyrir valinu.

Ég leitaði eitthvað að sambærilegu inntaki á ensku en gekk brösulega, en datt þá í hug að Low key myndataka myndi eiga góða samleið með þessu þema. Fræðsluefnið beinist því að Low key myndatöku.


Stutt kynning á Low key myndum og aðferðum

Video sem fjallar sérstaklega um low key portraiture

Myndband sem fjallar um low key myndvinnslu í Lightroom

Lesningin:

https://photographylife.com/low-key-mon ... hotography

Kv. Daðey
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 157
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Ágú 26, 2021 10:27 pm

Frá þokunni í Trékyllisvík
_00A6516-1-3.jpg
Svara