Síða 1 af 1

Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Fös Ágú 06, 2021 11:58 pm
af Daðey
Það er tekið að rökkva og því vel við hæfi að efni vikunnar sé Golden hour, eða gullni klukkutíminn.

Hér er ágætis myndband:




Hér er annað myndband þar sem er sýnt hvernig á að nota náttúrulegu lýsinguna og eitt ljós, í þessu tilfelli Godox v860ii




Hér er svo myndband sem fjallar sérstaklega um Golden hour street photography




Hér er svo smá lesning (það leynist reyndar myndband þarna neðarlega líka):
https://www.photopills.com/articles/gol ... aphy-guide

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Sun Ágú 08, 2021 12:25 pm
af Ottó
Rauðanes er geggjaður staður og töluvert afskektur.

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Sun Ágú 08, 2021 11:42 pm
af Daðey
Ottó skrifaði:
Sun Ágú 08, 2021 12:25 pm
Rauðanes er geggjaður staður og töluvert afskektur.
Vá!!! Þú átt nú margar flottar - en þessi er á öðru leveli!!!! Meistaraverk!

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Mán Ágú 09, 2021 8:23 am
af Elin Laxdal
Ottó skrifaði:
Sun Ágú 08, 2021 12:25 pm
Rauðanes er geggjaður staður og töluvert afskektur.
Þessi mynd er snilld !

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Mið Ágú 11, 2021 10:05 pm
af Jón Bjarna
Morgunstund
© Jon Bjarnason_morgunstund-7810.jpg

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Mið Ágú 11, 2021 10:06 pm
af Jón Bjarna
Ottó skrifaði:
Sun Ágú 08, 2021 12:25 pm
Rauðanes er geggjaður staður og töluvert afskektur.
Gegguð mynd

Hef verið þarna, en ekki í svona skemmtilegri birtu

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Fim Ágú 12, 2021 12:40 pm
af Ottó
Takk Daðey, Elín og Jón Bjarna. þessi staður er mjög flottur og seinasta vetur áhvað ég að reyna að fara þangað í sumar í sólsetur.
Hér er önnur mynd frá sama stað.

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Sent: Fim Ágú 12, 2021 10:57 pm
af Daðey
Ein sem ég tók í gær...
watermarked 10mp.jpg