Vikuáskorun 29.júlí - 4.ágúst: Fólk

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fös Júl 30, 2021 10:32 am

Nýverið lýstu góðir félagar eftir fleiri myndum af fólki og því tilvalið að taka það efni sem vikuáskorun. Allar myndir af fólki - candid - street - portrait eru viðfangsefni vikunnar. Hér kemur ítarefni fyrir þá sem vilja fá góð ráð: https://expertphotography.com/candid-photography-tips/

Myndin hér að neðan var tekin í þoku við Jökulsárlón sama dag og óskin eftir fleiri mannamyndum var birt á FB ......
8H5A6229-1.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Sun Ágú 01, 2021 9:09 pm

20210801-_DSF0799.jpg
Og koma svo...
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Sun Ágú 01, 2021 9:40 pm

20200618-_DSF9488.jpg
Verður þjóðhátið eða ekki, mætt í dalinn allavega
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Sun Ágú 01, 2021 10:53 pm

Hér er ein sjálfsmynd frá mér.
DSC09720-Edit_Blur.jpg
DSC09720-Edit_Blur.jpg (207.4 KiB) Skoðað 3937 sinnum
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Ágú 02, 2021 1:41 am

Ragnhildur skrifaði:
Sun Ágú 01, 2021 10:53 pm
Hér er ein sjálfsmynd frá mér.
Þetta eru virkilega skemmtilegar tilraunir hjá þér! Þessi kemur mjög vel út! :) Meira svona!
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Ágú 02, 2021 1:54 am

Fannst vera laugardagur og var því sultuslök að hlusta á Brekkusöng og taka upp úr kössum þegar ég fattaði að auðvitað væri sunnudagur og ég hefði 4 klst til stefnu til að taka mynd fyrir 52Frames vikuáskorunina.


Greip barnið og myndavélina og hljóp út í miðnættið með það í huga að reyna að nýta götulýsinguna í portrait myndatöku. Þemað var vítt ljósop, og extra credit að hafa það f1.4 portrait. Þar sem götulýsingin hér í kring er frekar gul skipaði ég dömunni að fara í gula vindjakkann og finnst það tóna vel í þessari birtu sem við vorum að vinna með.


Þessa tók ég á leikvelli hér rétt við húsið okkar. Fannst einhvern stemmning í því hvernig þversláin af rólunum skyggir yfir búkinn, en höfuð og hendur þar sem hún heldur í rólukeðjurnar hafa milda lýsingu. Eftir á að hyggja hefði ég átt að hafa minna negative space fyrir ofan höfuðið og leyfa höndunum að koma heilum inn á rammann, en samt finnst mér einhver sjarmör yfir þessari mynd svona akkúrat eins og hún er.
20210802003000_0W6A5223.JPG



Hér fórum við svo nær götunni og fengum skemmtileg Bokeh af umferðarljósunum.
20210802002240_0W6A5187.JPG


Líklega er þessi seinni "tæknilega réttari" en það er einhver dulúð yfir hinni sem gerði það að verkum að ég valdi hana til að skila inn þessa vikuna.

Ég þigg alveg gagnrýni og vangaveltur :) Veit ekki afhverju þær birtast samt á hlið hér :/
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mán Ágú 02, 2021 6:23 pm

Tvær tangómyndir
Maja og Marco.jpg
Gilda og Pino.jpg
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mán Ágú 02, 2021 10:20 pm

IMG_9203-Pano.jpg
Það er mannfólk á myndinni - en ég kemst kannski ekki langt frá landslaginu
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mán Ágú 02, 2021 10:23 pm

Daðey skrifaði:
Mán Ágú 02, 2021 1:54 am
Fannst vera laugardagur og var því sultuslök að hlusta á Brekkusöng og taka upp úr kössum þegar ég fattaði að auðvitað væri sunnudagur og ég hefði 4 klst til stefnu til að taka mynd fyrir 52Frames vikuáskorunina.


Greip barnið og myndavélina og hljóp út í miðnættið með það í huga að reyna að nýta götulýsinguna í portrait myndatöku. Þemað var vítt ljósop, og extra credit að hafa það f1.4 portrait. Þar sem götulýsingin hér í kring er frekar gul skipaði ég dömunni að fara í gula vindjakkann og finnst það tóna vel í þessari birtu sem við vorum að vinna með.


Þessa tók ég á leikvelli hér rétt við húsið okkar. Fannst einhvern stemmning í því hvernig þversláin af rólunum skyggir yfir búkinn, en höfuð og hendur þar sem hún heldur í rólukeðjurnar hafa milda lýsingu. Eftir á að hyggja hefði ég átt að hafa minna negative space fyrir ofan höfuðið og leyfa höndunum að koma heilum inn á rammann, en samt finnst mér einhver sjarmör yfir þessari mynd svona akkúrat eins og hún er.

20210802003000_0W6A5223.JPG




Hér fórum við svo nær götunni og fengum skemmtileg Bokeh af umferðarljósunum.

20210802002240_0W6A5187.JPG



Líklega er þessi seinni "tæknilega réttari" en það er einhver dulúð yfir hinni sem gerði það að verkum að ég valdi hana til að skila inn þessa vikuna.

Ég þigg alveg gagnrýni og vangaveltur :) Veit ekki afhverju þær birtast samt á hlið hér :/
[/quote

Mér finnst báðar fallegar
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fim Ágú 05, 2021 1:51 pm

Daðey skrifaði:
Mán Ágú 02, 2021 1:41 am
Ragnhildur skrifaði:
Sun Ágú 01, 2021 10:53 pm
Hér er ein sjálfsmynd frá mér.
Þetta eru virkilega skemmtilegar tilraunir hjá þér! Þessi kemur mjög vel út! :) Meira svona!
Takk Daðey fyrir jákvætt feedback. Þetta hvetur mann áfram. Það er líka gaman að fylgjast með þinni vegferð. Þú ert mjög hugmyndarík og dugleg að taka myndir.

Þínar myndir eru mjög skemmtilegar móment myndir. Maður sér vel að dóttir þinni líður vel fyrir framan vélina hjá þér. Fyrri myndin er mjög skemmtileg finnst mér einmitt þar sem þú nefnir að eitthvað er í forgrunni, ekki í fókus. Gefur myndinni dýpt.
Fyrst fannst mér sérstakt að hafa svona gula birtu en eftir að hafa lesið textann með myndunum, þá fannst mér hún vel eiga við. Varðandi hina myndina sem er kannski tæknilega "réttari". Fyrir mér eru reglur settar til að brjóta þær ;)
Falleg er hún dóttir þín.
Svara