Vikuáskorun 1.-7. júlí

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Ingibjörg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 21
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 12:48 am

Fim Júl 01, 2021 2:41 pm

Vikuáskorunin að þessu sinni eru furðumyndir í stokkum og steinum í náttúrunni.
Það fylgja þessari áskorun enginn leiðarvísir annar en að láta hugmyndaflugið ráða.
Það eru ótal myndir sem við getum séð í náttúrunni sem myndast til að mynda með
birtu og skuggum, kynjamyndir sem sjást í hrauni, klettum , skýjum, fossum og fleiri
stöðum.Þetta er eitthvað sem mér finnst svo skemmtilegt og vona að þið fáið einhverja
skemmtun út úr þessu líka.
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 120
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Júl 01, 2021 6:59 pm

Nátthagi um daginn.
ist-25.jpg
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 27
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Sun Júl 04, 2021 1:54 pm

Alien að vakna til lífsins í Nátthaga :o
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Júl 04, 2021 8:17 pm

Annar dreki
Monster.jpg
Svara