Síða 1 af 1

Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Fim Jún 24, 2021 10:23 pm
af Daðey
Höldum áfram að einbeita okkur að náttúrunni. Þema vikunnar eru "Fjöll".

Hér er temmilega langt myndband með ráðleggingum:



Ég stenst svo ekki mátið að setja hér með myndband frá einum af mínum uppáhalds "travel photographer" þar sem hann fjallar um fjallaljósmyndun og hvernig má ná mynd af glóandi fjallstoppum við sólarupprás eða sólsetur



Hér er smá lesning um Fjalla-myndatökur
https://expertphotography.com/mountain- ... aphy-tips/

Fyrir þá sem ætla út að spreyta sig þá mæli ég með þessu snjallforriti til að sjá stöðu sólar https://play.google.com/store/apps/deta ... l=en&gl=US en einnig má minnast á PhotoPills forritið sem margir þekkja: https://play.google.com/store/apps/deta ... l=en&gl=US

Re: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Fös Jún 25, 2021 11:22 pm
af Ottó
Fáskrúðsfjörður 2012

Re: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Sun Jún 27, 2021 12:09 am
af Arngrímur
Mælifell

Re: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Sun Jún 27, 2021 10:33 am
af Elin Laxdal
Skeljabrekka með Hafnarfjall í baksýn. Tekin í fyrradag við Andakílsá - það var skrýtið veður - stíf SV átt og mistur.
8H5A8480-Edit-1-4.jpg

Re: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Sun Jún 27, 2021 1:52 pm
af Elin Laxdal
Skessuhorn tekin á versta tíma dags fyrir landslagsljómyndun
8H5A8762-1.jpg

Re: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Sun Jún 27, 2021 11:27 pm
af Ottó
Skessuhorn tekin á betri tíma dags fyrir landslagsljómyndun :-)

Re: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Sent: Þri Júl 06, 2021 1:06 pm
af Andrjes
f-182.jpg