Vikuáskorun 17. - 23. júní: Íslenska sumarið

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Jún 17, 2021 11:06 am

Sum okkar eru orðin nokkuð langeyg eftir "sumri" - skilgreint sem sól, blíða og hlýjir dagar og nætur. Einstaka veðurspámenn hallast að því að langt sé í að sú ósk rætist þannig að ekki er eftir neinu að bíða - ef þetta er sumarið sem við fáum þá er þetta sumarið sem við myndum. Í áskoruninni er allt innifalið: Macro, landslag, fuglar, börn, gróður, sólarlag etc. Hér er krækja á síðu með nokkrum hugmyndum að myndefni: https://www.amateurphotographer.co.uk/t ... -tips-3147

Gleðilega þjóðhátíð og góða skemmtun !
A00A9747-Edit-1.jpg
Svanur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 12
Skráði sig: Sun Okt 18, 2020 10:41 am

Fim Jún 17, 2021 12:04 pm

Seyðisfjörður 17. júlí 2020. Sakleysisleg hlíðin (vinstra megin við fossinn) í sumarlitum sem svo hrundi niður á bæinn í janúar eftir miklar rigningar.
MYNL7850_adj_180dpi-2000px-401.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Lau Jún 19, 2021 6:47 pm

Kúrt á baki mömmu í kuldanum
8H5A6416-1-5.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 68
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Lau Jún 19, 2021 8:50 pm

Kvenréttindadags sumarrós
20210619-_DSF0571.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 68
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Lau Jún 19, 2021 8:51 pm

Elin Laxdal skrifaði:
Lau Jún 19, 2021 6:47 pm
Kúrt á baki mömmu í kuldanum
8H5A6416-1-5.jpg
skemmtileg mynd
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Jún 20, 2021 10:52 pm

Sara Ella skrifaði:
Lau Jún 19, 2021 8:50 pm
Kvenréttindadags sumarrós
:) Til hamingju með daginn !
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 68
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Mán Jún 21, 2021 8:05 pm

bryndís.jpg
bryndís.jpg (217.39 KiB) Skoðað 577 sinnum
Sumar og sæla
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Jún 23, 2021 7:48 pm

Stórsöngvarinn
8H5A8295-Edit-1-2.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 180
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fim Júl 15, 2021 6:33 pm

Matatími
112A7801.jpg
Svara