Vikuáskorun 3.-9. júní: Regn

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 116
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Jún 03, 2021 10:26 am

Veðurspáin framundan býður upp á blöndu af regni og sól og því er ekkert meira tilvalið en að reyna við regnið þessa vikuna.

Það eru fjölbreyttar aðferðir til þess að fanga rigninguna á mynd og hér koma nokkrar leiðbeiningar sem henta misjöfnum aðferðum.

Hér er myndband sem fjallar um að mynda regnfallið sjálft, semsagt, að festa hreyfinguna á regninu þegar það fellur til jarðar
Hér er myndband sem sýnir myndatöku á dropum úti í náttúrunni
Hér er myndband sem fjallar mjög ítarlega um dropamyndatöku og "focus stacking"
Svo er um að gera að rifja upp umfjöllun frá því í vetur þar sem fókusfélaginn Ólafur Magnús ræðir um Macro myndatöku.
https://www.facebook.com/kiddiuk/videos ... 9480767745

Góða skemmtun!
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 68
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Fim Jún 03, 2021 3:04 pm

20210603-_DSF0563.jpg
20210603-_DSF0549.jpg
það koma ýmsar kynjamyndir í rigningunni
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 180
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fös Jún 04, 2021 5:43 pm

Regn hægra megin Sól vinstra megin við Skaftafellsjökul.
PANO0021-3-Pano-Edit.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 120
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fös Jún 04, 2021 11:59 pm

Tekin æfing á tulipönunum eftir smá skúr.
ist-109.jpg
ist-106.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Lau Jún 05, 2021 9:50 am

Rigningarský yfir Hvammstanga
_00A1028-1.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 160
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Jún 06, 2021 9:42 pm

Lúpinan í Heiðmörk fékk sinn skammt af rigningunni í dag
8H5A3973-Edit-1-2.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 120
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Þri Jún 08, 2021 1:10 pm

Regndropi
ÍST-261.jpg
ÍST-261.jpg (213.28 KiB) Skoðað 566 sinnum
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Þri Jún 08, 2021 7:11 pm

Þegar rúðuþurkur hafa varla við
20210606_141134 (2).jpg
Svara