Vikuáskorun 27.5. - 2.6.

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Maí 27, 2021 8:28 pm

Viðfangsefni vikunnar er bokeh - eða mynstur í mjúkum bakgrunni. Nú er birtan að ná hámarki og allt að lifna við, blóm, fuglar og manneskjur. Skilyrðin til þess að leika sér að náttúrulegu ljósi eru upp á sitt besta og ein leið til þess er að ná fram fallegum bokeh. Ýtarefni má finna hér: https://www.lightstalking.com/bokeh/ Góða skemmtun !
Mynd: Ray Hennessy á Unsplash
ray-hennessy-BgG-wa-I58I-unsplash.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fös Maí 28, 2021 9:01 pm

Þessar eru teknar í Laugardalnum með Meyer Optik Görlitz Oreston (gamalt kommagler) ljósop 1.4
_00A1384-Edit-1.jpg
_00A1480-1.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Lau Maí 29, 2021 10:07 pm

Lundi
2FFD9C10-2DE0-4862-BC58-61A1A1E56B1F.jpeg
2FFD9C10-2DE0-4862-BC58-61A1A1E56B1F.jpeg (164.78 KiB) Skoðað 3491 sinnum
finnurp
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 9
Skráði sig: Mán Okt 05, 2020 12:17 pm

Sun Maí 30, 2021 10:47 am

Hvönn-29052021_B1A4690-copy.jpg
Hvönn-29052021_B1A4690-copy.jpg (1.06 MiB) Skoðað 3479 sinnum
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Sun Maí 30, 2021 4:56 pm

20190818-_DSF7551.jpg
20180330-_DSF3986.jpg
20180330-_DSF3979.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Sun Maí 30, 2021 6:15 pm

Áhugavert að sjá mismunandi nálgun á þessu viðfangsefni, set hér inn nokkrar myndir sem eiga það sameiginlegt að vera teknar í Fókusferðum.
ist-99.jpg
ist-98.jpg
ist-97.jpg
ist-96.jpg
ist-95.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Maí 30, 2021 9:38 pm

Arngrímur skrifaði:
Sun Maí 30, 2021 6:15 pm
Áhugavert að sjá mismunandi nálgun á þessu viðfangsefni, set hér inn nokkrar myndir sem eiga það sameiginlegt að vera teknar í Fókusferðum.
Flottar myndir - sú efsta er óborganleg :D
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Maí 30, 2021 9:39 pm

Ottó skrifaði:
Lau Maí 29, 2021 10:07 pm
Lundi
Flottur bakgrunnur fyrir lundann.
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Maí 30, 2021 9:40 pm

8H5A2768-Edit-1.jpg
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mán Maí 31, 2021 10:20 pm

Brjálæðislega falleg teikning í gömlu linsunni þinni Elín úr Meyer Optik Görlitz Oreston linsunni, ég reikna með að hún sé 50mm? Mörgum myndi þykja þessi teikning í bokeh-hringjunum ekki vera til framdráttar í dag en mér finnst þetta persónulega svakalega sjarmerandi. Ég held sjálfur svolítið upp á svona gamlar "lítið leiðréttar linsur" sem hafa mikinn karakter, en er ekki nógu duglegur að mynda með þeim. Annars tók ég viljandi nokkrar myndir út úr fókus um daginn, í þeim tilgangi að prófa eitthvað nýtt. Það er reyndar mest lítil teikning í þessum bokeh-hringjum enda er linsan 300mm f/2.8 sem drekkur meira ljós en gengur og gerist og því stundum krefjandi að fá teikningu í bokeh hringina, en mér fannst þetta áhugavert, þetta abstract sem kom úr eldgosinu.
113A0315.jpg
113A0309.jpg
113A0294.jpg
Svara