Vikuáskorun 6. - 12. maí

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 130
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Maí 06, 2021 7:31 pm

Vorboðar er efni vikuáskoruninnar þessa viku. Myndefni getur verið hvað sem er tengt vorinu: Blóm, landslag, fuglar, lömb, fólk og athafnir þess tengdar vori t.d. veiðar í ám og vötnum, leikur og klæðaburður.

Hér eru tenglar á greinar sem geta gefið hugmyndir:

https://www.bobbooks.co.uk/blog-post/10 ... hotography
https://expertphotography.com/spring-photography-ideas/
https://www.lightstalking.com/colors-spring/
https://www.lightstalking.com/how-to-photograph-leaves/
GudnySigga
Póstar: 1
Skráði sig: Fös Maí 07, 2021 9:44 am

Fös Maí 07, 2021 10:04 am

Snæklukkan í garðinum mínum er sannkallaður vorboði, skýtur upp kollinum strax og snjóa leysir. Eins er með vetrarblómið sem bíður alltaf eftir mér á sama steininum🙂
Myndirnar eru teknar á iPhone12 pro.
CB202EDA-7EBC-43BE-8531-59117E49DCD9.jpeg
EB0C9DBC-5BDE-4FE7-9C1A-64AF15406719.jpeg
Skjámynd
adakjon
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 8
Skráði sig: Mán Des 02, 2019 1:34 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður

Þri Maí 11, 2021 11:36 pm

IMG_1213.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 130
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Maí 12, 2021 3:00 pm

Fallegar blómamyndir Guðný, njóta sín vel í svona mikilli stækkun.
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 130
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Maí 12, 2021 3:02 pm

adakjon skrifaði:
Þri Maí 11, 2021 11:36 pm
IMG_1213.jpg
Dásamleg mynd Alla - steggurinn er að gefa þér hýrt auga.....
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 130
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Maí 12, 2021 3:06 pm

8H5A4602-Edit-Edit-1.jpg
Svara