Síða 1 af 3

Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Fös Mar 12, 2021 8:19 am
af Daðey
Ég biðst afsökunar á að vera degi of sein að setja þetta inn - einfaldlega gleymdi mér í skattframtalsgleðinni í gær :)

Áskorun vikunnar er "Áferð" eða "Texture". Að mynda áferð felur í sér að finna sér eða búa til viðfangsefni og sameina myndbyggingu, ljós og dýpt á ákveðinn hátt. Allt snýst þetta um sambland mynsturs, lita og smáatriða.


Hér er ágætis grunn myndband:Í þessu myndbandi er fjallað ítarlega um áferð og aðferðir til að ná að mynda hana. Hér er einnig áhersla á hluti innan heimilisins þannig að þeir sem eiga ekki heimangengt geta auðveldlega spreytt sig.Ég læt svo fylgja tvær greinar fyrir þá sem vilja enn frekari fróðleik, eða kunna betur við lesmálið.

How to photograph textures: https://photographylife.com/how-to-photograph-textures

12 tips and tricks for shooting great textures and a free texture pack: https://photography.tutsplus.com/tutori ... photo-5373

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Fös Mar 12, 2021 10:57 am
af pga1951
Mynstur eftir útfall
Fjörumynstur eftir útfall.JPG

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Fös Mar 12, 2021 12:30 pm
af Anna_Soffia
Þingvellir-7764.jpg

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Fös Mar 12, 2021 9:50 pm
af Sara Ella
Anna_Soffia skrifaði:
Fös Mar 12, 2021 12:30 pm
Þingvellir-7764.jpg
Fallegt munstur, sýnir hvað er við tærnar á okkur, flott mynd

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Fös Mar 12, 2021 11:10 pm
af Sara Ella
pga1951 skrifaði:
Fös Mar 12, 2021 10:57 am
Mynstur eftir útfallFjörumynstur eftir útfall.JPG
Flott mynd

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Sun Mar 14, 2021 10:22 am
af Elin Laxdal
Sitt lítið af hverju
DJI_0349-1.jpg

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Sun Mar 14, 2021 4:16 pm
af Daðey
9U6A8796.jpg

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Sun Mar 14, 2021 4:17 pm
af Daðey
9U6A1573.jpg

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Sun Mar 14, 2021 6:21 pm
af Sigríður Jóna
Aðeina að reyna að taka þátt í vikuáskoruninni :)
Kötlujökull sumarið 2020.

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sent: Sun Mar 14, 2021 6:37 pm
af Sigríður Jóna
Frosið í stund og stað.