Vikuáskorun 4.- 11.3.

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Mar 04, 2021 1:42 pm

Áskorunin þessa vikuna er "negative space" - hugtak sem ég hef þýtt "neikvætt rými". Ef einhver lumar á betri - eða réttari þýðingu þá væri gott að fá upplýsingar um það hér í þessum þræði.

Ljósmynd er hægt að skipta upp í "positive space" eða jákvætt rými, sem er viðfangsefni myndarinnar, og "negative space" eða neikvætt rými - sem er umgjörðin um viðfangsefnið eða bakgrunnurinn. Samspilið milli þessara þátta í myndbyggingunni er afgerandi fyrir jafnvægið í myndinni. Að gefa einföldum bakgrunni stórt rými í myndfleti getur haft jákvæð áhrif á myndbygginguna með því að hvíla augað og beina athyglinni að viðfangsefninu. Slík notkun á neikvæðu rými kemur best fram í stílbrigðum eins og naumhyggju eða minimalisma.

Ítarefni:
https://digital-photography-school.com/ ... otography/
https://www.lightstalking.com/negative- ... otography/


Góða skemmtun !
pga1951
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 5:16 pm

Fim Mar 04, 2021 5:17 pm

Fjörusteinn.JPG
Einn á landleið
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Fim Mar 04, 2021 5:32 pm

20170604-20170604-_DSF9605-2.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Fim Mar 04, 2021 5:45 pm

20170305-DSCF9309.jpg
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 73
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Fim Mar 04, 2021 10:20 pm

Það var einu sinni vetur ...
IMG_9905.jpg
IMG_9859.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Mar 04, 2021 11:13 pm

Anna_Soffia skrifaði:
Fim Mar 04, 2021 10:20 pm
Það var einu sinni vetur ...

IMG_9905.jpg
Það er nú orðið dálítið síðan það var - dásamlegar myndir :)
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Mar 04, 2021 11:13 pm

pga1951 skrifaði:
Fim Mar 04, 2021 5:17 pm
Fjörusteinn.JPG

Einn á landleið
Er þetta hvalur ?
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Mar 04, 2021 11:14 pm

Sara Ella skrifaði:
Fim Mar 04, 2021 5:45 pm
20170305-DSCF9309.jpg
Flott mynd af ljósmyndaranum og fossinum !
Skjámynd
Óli Elvar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 11
Skráði sig: Mán Des 23, 2019 10:59 pm

Fös Mar 05, 2021 9:42 am

63B3CC08-1E4D-4528-B10C-E13D94A8E22E_1_201_a.jpeg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 104
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fös Mar 05, 2021 11:03 am

Óli Elvar skrifaði:
Fös Mar 05, 2021 9:42 am
63B3CC08-1E4D-4528-B10C-E13D94A8E22E_1_201_a.jpeg
Mjög skemmtileg.
Svara