Síða 1 af 2

Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fim Jan 21, 2021 8:27 pm
af Elin Laxdal
Viðfangsefni vikunnar er "Vatn" - frosið, fljótandi, macro - dropamyndir - olía í vatni, eða sem hluti af landslagi.

Ítarefni:

https://shotkit.com/how-to-photograph-water/
https://digital-photography-school.com/ ... ing-water/

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fim Jan 21, 2021 8:47 pm
af Ottó
Dropar á stráum.

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fim Jan 21, 2021 9:29 pm
af Daðey
Ferskleiki haustsins...

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fim Jan 21, 2021 11:07 pm
af Ottó
Dropamyndataka hjá Hirti í denn.
Alveg frábært kvöld þar til ég fékk símtal um að vinnustaðurinn minn var að brenna til kaldra kola.

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fös Jan 22, 2021 10:29 am
af Elin Laxdal
Flott mynd Ottó. Leitt að það skyldi ekki nást að skvetta vatni á eldinn í tæka tíð.

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fös Jan 22, 2021 10:31 am
af Elin Laxdal
Gvendarbrunnavatn með dropum af repjuolíu frá Sandhóli. Tekið í gegn um gler.

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fös Jan 22, 2021 11:41 am
af Arngrímur
Við hæfi að setja þessa mynd inn í dag þar sem það eru nákvæmlega fjögur ár síðan ég gerðist félagi í Fókus. Hún er tekin á mínu fyrsta vinnukvöldi hjá Fókus fyrir tæplega fjórum árum þegar við vorum til húsa í Skeifunni.

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fös Jan 22, 2021 12:25 pm
af tryggvimar
Ein gömul, þyrfti samt að nota þessa áskorun til að mynda meira. Þetta er algert snilldarframtak!

MyndTiny drop of water on a red leaf by Tryggvi Már Gunnarsson, on Flickr

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fös Jan 22, 2021 9:56 pm
af pga1951
Vatn
Reykdalsstífla 1.JPG
Vatn.JPG

Re: Vikuáskorun 21.1 - 27.1.2021

Sent: Fös Jan 22, 2021 11:34 pm
af Daðey
Hér eru svo þrjár sem ég tók í kvöld. Það vill til að hraðsuðuketillinn minn er gegnsær...svo stóðst ég ekki mátið að setja smá matarlit út í.