Vikuáskorun 31.12. 2020 - 6.1.2021

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 130
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Des 31, 2020 1:37 pm

Efni vikuráskoruninnar í þetta sinn er "Gamla árið kvatt og nýju fagnað".

Það er svo margt sem er hægt að mynda í þessu samhengi annað en flugelda, þó svo að þeir séu auðvitað skemmtilegasta áskorunin.
Félagar hafa verið duglegir að birta frábærar myndir af flugeldum upp á síðkastið, en það efni er ótæmandi og alltaf hægt að
bæta við myndum.
Hér er tengill á gagnlega lýsingu fyrir þá sem vilja kynna sér ítarefni um ljósmyndun á flugeldum: https://snapshot.canon-asia.com/article ... a-tutorial
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 161
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fös Jan 01, 2021 1:30 am

Mengun.
112A5336.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 130
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fös Jan 01, 2021 12:41 pm

Flott mynd Guðjón Ottó.
Það var í þann veginn að verða ólíft fyrir framan þessa kirkju líka þegar þessi mynd var tekin á miðnætti í gærkvöldi
_00A5729-Edit-2-1.jpg
BaldurE
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 17
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:

Fös Jan 01, 2021 8:15 pm

í Upphafi
Sony a7m3 04773a.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 112
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fös Jan 01, 2021 11:54 pm

Meira úr Hafnarfirði, gaman að hitta nokkra félaga og taka spjallið, með tveimur metrum að sjálfsögðu.
Arngrímur Jólakeppni 2020-18.jpg
Arngrímur Jólakeppni 2020-16.jpg
Skjámynd
Daðey
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 101
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Sun Jan 03, 2021 7:14 pm

Ein úr Hafnarfirði og hin úr Kópavoginum
9U6A3528.jpg
9U6A3361.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 66
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Mán Jan 04, 2021 4:31 pm

Ekki alveg áramótin, hjólaferð um Grafarvoginn 3. janúar
20210103-_DSF0009.jpg
20210103-_DSF0009.jpg (386.23 KiB) Skoðað 734 sinnum
20210103-_DSF0008.jpg
20210103-_DSF0008.jpg (648.19 KiB) Skoðað 734 sinnum
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Þri Jan 05, 2021 8:02 pm

Nokkrar í viðbót
f-41.jpg
f-42.jpg
f-43.jpg
f-44.jpg
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 21
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Þri Jan 05, 2021 10:27 pm

Þetta er önnur hlið á flugeldum og sýnir ljótleikann sem fylgir á eftir gleðinni.

aramot-0700.jpg
aramot-0704.jpg
Svona er tekið á móti nýju ári.
Skjámynd
Geir
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 53
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Mið Jan 06, 2021 12:27 am

Jóla og áramóta helgihaldi lokið og nýtt ár tekur við.

MyndHafnarfjarðarkirkja by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Svara