Vikuáskorun 17.-23. desember

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Des 17, 2020 11:08 am

Það er afar ánægjulegt að sjá hversu vel var tekið í fyrstu áskorunina þrátt fyrir þær annir sem gjarnan fylgja jólamánuðinum. Þegar þetta er skrifað hefur 15 myndum frá 8 félögum verið skilað inn sem er aldeilis frábært.

Næsta áskorun hefur þemað "Rautt - bokeh"

Efnið er mjög opið og ættu því allir að geta útfært það á sinn hátt. Allir ættu að finna eitthvað rautt, og hér að neðan er ítarefni sem sýnir bokeh tæknina, hvort sem er í myndatökunni, myndvinnslunni nú eða hugmyndir að útfærslu.

Hér má sjá yfirlit af myndum sem teknar eru með bokeh https://www.pinterest.com/aeteerakon/bo ... login=true

Hér er kennslumyndband um hvernig má taka myndir í bokeh stíl https://www.youtube.com/watch?v=aXZyc36gkMU

Hér er kennslumyndband um hvernig má ná fram bokeh stíl í gegnum myndvinnslu https://www.youtube.com/watch?v=pmKbrDG0AEY

Hér er leiðbeiningarmyndband um hvernig myndir eru settar inn á spjallið https://www.fokusfelag.is/leidbeiningar ... wkK1vr4UoQ

Við hvetjum alla til að taka þátt og deila með okkur útkomunni :)
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Lau Des 19, 2020 9:38 am

Fór að prófa þetta í PS. Veit nú ekki alveg hvort að þetta flokkist undir bokeh. En hér er niðurstaðan af snókallinum fyrir framan gæludýrabúðina í Hafnarfirði.

MyndSnjókall by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
1T0A6271.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Lau Des 19, 2020 7:02 pm

Flott útkoma Geir !
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Sun Des 20, 2020 11:26 am

Mjög flott Geir! Væri gaman að sjá upprunalegu myndina með :)
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Sun Des 20, 2020 11:28 am

Hér er svo einn skemmtilegur vinkill á þetta í viðbót, myndband sem sýnir hvernig þú getur föndrað holk á linsuna þína til að breyta forminu á bokeh-inu, t.d þannig að ljósin komi út sem jólatré eða stjörnur í stað sexhyrnings.

Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Sun Des 20, 2020 1:12 pm

Ég hvet fólk að vera með, gaman að þessu.
Þetta er jólatréið mitt.
112A5008.jpg
112A5005.jpg
112A5001.jpg
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Des 21, 2020 2:07 pm

Geir skrifaði:
Lau Des 19, 2020 9:38 am
Fór að prófa þetta í PS. Veit nú ekki alveg hvort að þetta flokkist undir bokeh. En hér er niðurstaðan af snókallinum fyrir framan gæludýrabúðina í Hafnarfirði.

MyndSnjókall by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Takk Geir, gaman að sjá muninn, snjókarlinn nýtur sín svo vel eftir "föndrið" :)
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 35
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Mán Des 21, 2020 5:08 pm

Þeir er spá rauðum jólum
f-39.jpg
BaldurE
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:

Mán Des 21, 2020 5:47 pm

Rauð jólastjarna.
rautt.jpg
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Des 21, 2020 11:58 pm

Andrjes skrifaði:
Mán Des 21, 2020 5:08 pm
Þeir er spá rauðum jólum
Mjög flott :)
Svara