Vikuáskoranir í frí

Vikulegar áskoranir í umsjón Elínu, Daðey & Ingibjargar
Svara
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Maí 12, 2022 8:12 am

Vegna lítils áhuga félagsmanna á vikuáskorunum höfum við Daðey og Ingibjörg ákveðið að gefa þeim frí í óákveðinn tíma.
Með bestu óskum um gott myndasumar
8H5A0166-Edit-1.jpg
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fim Maí 12, 2022 10:29 am

Þakka ykkur fyrir ótrúlega seiglu, ég skoðaði alltaf vikuáskoranirnar þó ég væri lélegur að taka þátt, ég er reyndar furðulélegur að senda frá mér myndir yfir höfuð.

En takk fyrir ykkar óeigingjörnu vinnu, ef mér telst rétt eru þetta um 76 áskoranir sem þið stóðuð fyrir.
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Maí 12, 2022 12:15 pm

Þetta er búið að vera frábært innlegg á heimasíðunni í hverri viku takk fyrir ykkar framlag. Nú er bara að skora á félaga að finna upp á einhverju nýju sem gæti tekið við og haldið virkni á heimasíðunni.
Svara