Verðlagning á myndum

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Þri Jún 21, 2022 8:38 am

Kæru félagar

Ég er farinn að lenda svolíðið í því að fólk langar að kaupa af mér ljósmyndir. Ég verð því miður að viðurkenna það að ég var alls ekki undirbúinn fyrir það og er ekki viss hvað skal rukka fyrir svona. Hvað er eðlilegt og eða raunhæft.

Getið þið sem hafið reynslu að þessu gefið með hugmyndir eða frætt mig aðeins.

Kveðja
Jón Bjarna
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Jún 22, 2022 11:36 am

Frábært að heyra!

Ég er alveg hræðileg í þessu - en ég hef samt verið aðeins að gramsa og skoða bara hvað aðrir eru að verðleggja.

Set hér nokkra inn sem þú getur þá skoðað

https://myndataka.net/prent-myndir-til-solu/

https://www.myndar.is/ljosmyndir/landsl ... dslag.html (hér þarf að opna hverja mynd til að sjá verðið á henni)

https://www.facebook.com/media/set/?set ... 438&type=3 (hér þarf að opna hverja mynd líka til að sjá verðið)

Vonandi hjálpar þetta eitthvað :)
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Mán Júl 04, 2022 9:02 pm

Daðey skrifaði:
Mið Jún 22, 2022 11:36 am
Frábært að heyra!

Ég er alveg hræðileg í þessu - en ég hef samt verið aðeins að gramsa og skoða bara hvað aðrir eru að verðleggja.

Set hér nokkra inn sem þú getur þá skoðað

https://myndataka.net/prent-myndir-til-solu/

https://www.myndar.is/ljosmyndir/landsl ... dslag.html (hér þarf að opna hverja mynd til að sjá verðið á henni)

https://www.facebook.com/media/set/?set ... 438&type=3 (hér þarf að opna hverja mynd líka til að sjá verðið)

Vonandi hjálpar þetta eitthvað :)


Takk fyrir þetta Daðey

Hef líka verið að skoða og ath. hvernig aðrir gera þetta.
Svara