Út í myrkrið !

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Mán Okt 05, 2020 7:37 pm

Sæl, senda mann út í myrkrið, frábær áskorun fyrir alla sérstaklega fyrir mig sem hef aldrei gert svoleiðis. Hvernig stillingu á ég t.d að hafa, linsa 56m eða 18-55, vilji þið gefa mér upplýsingar
OscarBjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 4
Skráði sig: Mán Jan 13, 2020 12:56 pm

Mán Okt 05, 2020 8:39 pm

18mm, 56mm eða 200mm skiptir ekki máli.
Skella myndavél á þrífót. Nota afsmellara (eða timer) og skoðar útkomu á skjánum og lengir/styttir tíma samk útkomu á skjánum.
Hærri ƒ tala = meiri „stjörnur“ í ljós.
Svara