Hvert? Norðurljós

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Sep 23, 2020 3:50 pm

Utan-af-landi-manneskjan ég er alveg ferlega týnd þegar kemur að því að finna stað til að fara að mynda norðurljós - svona fyrir utan það augljósa, þar sem engin ský eru...

Hvert er hægt að fara ekki meira en klst fjarlægð svona þegar ljósin koma á virku kvöldi og maður þarf að vakna snemma næsta dag...

Er mikið að spá í vötn...og aðgengi fyrir framhjoladrifinn fólksbíl :)
Skjámynd
Þorkell
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 98
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Sep 23, 2020 5:13 pm

Augljósu svörin fyrir vatn+auðvelt aðgengi+ekki meira en klukkustund frá Reykjavík eru Kleifarvatn og Þingvellir.
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fim Sep 24, 2020 8:55 am

Eins og Þorkell segir eru Kleifarvatn og Þingvellir mjög aðgengilegir og fínir staðir fyrir norðurljós. Ég hef líka mjög mikið myndað norðurljós við Gróttu úti á Seltjarnarnesi og sömuleiðis í Hvalfirði, reyndar eru allar bestu norðurljósamyndirnar mínar frá þeim tveim stöðum.

Hér er t.d. ein frá Hvalfirði, frekar snemma í firðinum frá Reykjavík séð.

MyndLight's Out by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr

Önnur eldgömul frá Hvalfirði (2010):
MyndThe Stargazers by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr

Gamlar frá Gróttu/Seltjarnarnesi (2010):
MyndThe Light House by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr

MyndThe Aurora Borealis by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr

MyndNorthern Beach by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fim Sep 24, 2020 8:26 pm

Steinsnar frá Hafnarfirði er Hvaleyrarvatn.
bingo.JPG
bingo.JPG (102.64 KiB) Skoðað 8297 sinnum
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Þri Sep 29, 2020 4:01 pm

Við erum öll að eihverju leiti utan af landi. En þhér hafa verið sýndar Norðurljósamyndir teknar um klukktíma akstur frá borginni.
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Fim Des 24, 2020 1:22 pm

Svo er alveg vert að muna eftir Hafravatni. Stutt að skreppa. Annars hef ég stundum fari út á Geldinganeseiði og það getur alveg virkað ef ljósin eru sterk
Svara