Veðurvarnir? :)

Allt á milli himins og jarðar
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Lau Sep 19, 2020 6:41 pm

Ég sá ótrúlega sniðugt ráð um daginn á YouTube, þar sem viðkomandi setti sturtuhettu yfir myndavélina meðan hann fór á milli staða í rigningu og tengdi sterkt við þessa þörf minnug þess að fara aftur fyrir Seljalandsfoss með húfu sonarins yfir vélinni til að minnka bleytuna á vélina - liklega aldrei verið eins þakklát fyrir að hann velji að hafa húfu á höfðinu öllum stundum, en ekki segja honum það :roll:

Hvað önnur “trix” dettur ykkur í hug til verjast veðrinu? Hvort sem það er vind eða vatns...lát heyra :)
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Sun Sep 20, 2020 12:19 am

Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Sun Sep 27, 2020 10:36 pm

Sturtuhetta er sniðugt! Nú mun ég hirða allar sturtu hertur sem ég fæ á hótelherbergjun þegar ég er á flakki.. 👌 Annars er þetta líka sniðugt sem Ottó bendir á.
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Þri Sep 29, 2020 3:22 pm

Ég á fína svona regnhlíf eins og Ottó benti á, að vísu ekki frá Peak Design sem er stílbrot (PD aðdáandi dauðans). Þetta er alltaf í töskunni minni og kemur sér oft vel.
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Sun Okt 04, 2020 10:42 pm

Stundum hef ég bara notað plastpoka. En þetta sem Ottó bendir á, er núna á fínu tilboði í Garmin búðinni (eða var allavega á tilboði í síðustu viku)
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Þri Nóv 24, 2020 10:47 pm

Ég hef att regnhlíf úr beco en hún endar alttaf met að vera í tveumur hlutum - En ég líkti á garminbúðina og þessi eðal regnkápa frá PD er þriðjungi ódýrari en í RL
Skjámynd
Þóra H B
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 6
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:47 pm

Þri Nóv 24, 2020 11:38 pm

Ég á úr plasti til að klæða vélina í fékk það erlendis 😊
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Þri Nóv 24, 2020 11:42 pm

Ég hef notað plaspoka sem ég fékk í Beco eins á ég og hef notað grind sem fest er í flash skóinn. Hvottvegjja finnst mér ekki virka nógu vel. En lýst vel á þetta sem Ottó var að benda á ætla að panta eitt svoleiðis kíki kannski í Garminbúðin líka.
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Þri Nóv 24, 2020 11:52 pm

Svo má líka til að verjast bleytu taka myndir út um bílgluggann snúa bílnum undann vindi.
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Mið Nóv 25, 2020 6:18 pm

Fór í dag í Garminbúðina keypti þar veðurvörn eins og Anna Soffía skrifar hér um og er eins og sú sem Ottó benti á er til í tveim stærðum. Kostar þar 3,900 kr. Í RF er hún ekki til.
Svara