Ljósmyndaraspjallið

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 128
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mið Júl 22, 2020 12:00 pm

Hæ hæ.

Ég og félagi minn, Óli Jóns (jons.is) höfum verið að gera tilraunir með ljósmyndatengt podcast sem nú er komið í loftið. Við ætlum að fá til okkar góða gesti, taka fyrir einhver topic og bara hafa gaman. Fyrstu 2 þættirnir voru bara spjall milli félaga og kynning en í þriðja þætti ræddum við við Marinó Flóvent ljósmyndara sem hafði frá mörgu að segja. Nú í sumar verða útgáfur þáttanna ekki eins reglulegar og við leggjum upp með, því sumarfrí og ferðalög spila þar inn í, en við stefnum á að gefa út þátt á tveggja vikna fresti. Við þiggjum alla gagnrýni og tillögur að viðmælendum ásamt viðfangsefnum

Endilega kíkið á þetta og fylgist með frá byrjun. Við stefnum á að fínpússa þetta hratt og örugglega eftir sumarfrí

https://open.spotify.com/show/0LNrFLtov ... &nd=1&nd=1
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 226
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Júl 22, 2020 9:47 pm

Er að verða búinn með fyrsta þátt, þetta lofar góðu :)
Skjámynd
Daðey
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 93
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Sep 09, 2020 5:15 pm

Ég er buin að hlusta á þá alla og haft gaman af...sérstaklega þegar hljóðið var betra, t.d. Í 4ða þætti - en allir skemmtilegir.

Áfram þið og takk fyrir mig :)
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 105
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Sep 10, 2020 2:20 pm

Er búinn að hlusta á hluta af þessu, flott framtak og áhugavert.
Skjámynd
Ragnhildur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 84
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Þri Sep 15, 2020 4:23 pm

Mjög skemmtilegt!

Ég er ekki búin að hlusta á allt, en er að vinna á. Skemmtilegt verkefni hjá ykkur.
Svara