Ljósmyndasýningin „Fólk í Fókus“ opnar í DAG kl 17.00

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fim Jún 04, 2020 12:57 pm

Ljósmyndasýningin „Fólk í Fókus“ opnar formlega í dag kl 17.00 í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Spönginni í Grafarvogi.

Sýningin mun standa til 3. júlí 2020 og er opin alla virka daga milli kl. 10-19 og á föstudögum milli kl. 11-19.

29 Fókusfélagar eiga 64 myndir á sýningunni.

Viðburðurinn á Facebook:


Vonumst til þess að sjá þig!
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mán Jún 29, 2020 9:23 am

Nú eru að verða síðustu forvöð að skoða sýninguna okkar í Spönginni, hvet alla sem ekki þegar hafa mætti til að líta við í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Spönginni í Grafarvogi og sjá þessa flottu sýningu.


Samhliða þá set ég hér til gamans gamla auglýsingu sem ég tók mynd af frá sýningu félagsins Þingvellir í Fókus sem haldin var í Tjarnarsal ráðhússins í júni 2010. Gaman að sjá þessa minningu og sjá hvað félagar voru að gera fyrir 10 árum. Þá um vorið hafði verið önnur sýning í anddyri Norræna hússins, Veður í Fókus.

Kveðja, Arngrímur
Þingvellir í Fókus.jpg
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mán Jún 29, 2020 12:09 pm

Gaman að þessu! Seldust einhverjar myndir?
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mán Jún 29, 2020 5:44 pm

kiddi skrifaði:
Mán Jún 29, 2020 12:09 pm
Gaman að þessu! Seldust einhverjar myndir?
Ekki mínar myndir allavegana.
3559.jpg
0173.jpg
Svara