Utanumhald um myndir

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Mán Maí 04, 2020 10:01 pm

Það er örugglega misjafnt hvernig við höldum utan um myndir og merkjum þær. Ég hef notað hugbúnað sem heitir Fotostation og líkar hann vel. Ef þið hafið áhuga að kynna ykkur hann þá er hægt að fá 14 daga prufu.
En það góða er það er verið að selja hann núna á 25 evrur.

Get FotoStation for ONLY €25 💙

Its 25th anniversary of FotoStation this May! To celebrate, we created a special discount code that allows you to buy FotoStation LT for the crazy offer of €25 instead of €159. Hope you celebrate with us and join a network of thousands of photographers from around the world.

Click on the button below to buy FotoStation and use code 25years on the checkout. The offer is valid til May 31st, so buy FotoStation now and use forever!

Heimasíðan er fotostation.com

Hvaða hugbúnað notið þið?
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Þri Maí 05, 2020 7:56 pm

athyglisvert - hver er kosturinn umfram að nota Lightroom?
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Þri Maí 05, 2020 11:12 pm

Anna_Soffia skrifaði:
Þri Maí 05, 2020 7:56 pm
athyglisvert - hver er kosturinn umfram að nota Lightroom?
Þetta forrit er eingöngu til að halda utan um myndir. Ég nota það þannig. Það sem að mér finnst best við þetta forrit er að metadata fylgir myndinni. Ef ég merki myndir á fartölvu á ferðalagi þá þarf ég eingöngu að afrita möppuna á vélina heima og það kemur allt með.
Svara