Vetrarhátíð

Allt á milli himins og jarðar
Svara
Ellertbg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 19
Skráði sig: Fim Des 26, 2019 11:28 am

Þri Feb 04, 2020 11:06 pm

Til upplýsingar
Vetrarhátíð verður haldin dagana 6. – 9. febrúar 2020 og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Þessi hátíð ljóss og myrkurs og felur í sér fullt af tækifærum fyrir ljósmyndaáhugafólk til að skunda af stað með vélina.
Nokkur dæmi um atburði:
SÁLUMESSA JÖKLANNA - INTROIT - Sálmessa jöklanna er óður til jökla heimsins. Atriðinu er varpað á Hallgrímskirkju
TENGOKU - Samkoma refa á torginu.
VETRARBLÓT - UPPTAKTUR - Sjónlistamennirnir Allenheimer (Atli Bollason), DVDJ NNS (Katla Blahutova) og Grainy Picker (Dominika Ożarowska) „spila á“ 40 metra háan ljósahjúp Hörpu á Vetrarblóti
En hér má linkur á dagskra vetrarhátíðinnar:https://vetrarhatid.is/dagskra

Kveðja
Ellert
Svara