Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu: Spurningar, svör og almenn umræða

Allt á milli himins og jarðar
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 230
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mán Feb 28, 2022 7:21 am

kiddi skrifaði:
Sun Feb 27, 2022 3:42 pm
ArnarBergur skrifaði:
Lau Feb 26, 2022 1:16 pm
Afhverju vill hann fá óskerptar myndir?
Þetta með skerpinguna er ekki komið frá prentaranum heldur mér sjálfum.

Það má alveg skerpa, ég vildi bara á vekja athygli á því á fundinum að það er óþarfi að skerpa til þess eins að skerpa. Langflestir eru vanir að skerpa myndir á meðan myndin er í 10-20% af sinni raunupplausn á tölvuskjá sem er pínulítill í samhengi við prentunina sem stendur til að prenta. Ef þú ert að vinna myndina þar sem hún er lítill hluti af 16" fartölvuskjá eða 24-27" tölvuskjá þá hættir mörgum til að skerpa myndirnar alveg helling svo þau sjái skerpinguna á skjánum, en svo þegar sú sama mynd er komin í 90x60cm prentun þá getur skerpingin stungið mann í bossann (pun intended). Lykilatriðið er að hætta að skerpa áður en útlínur verða tvöfaldar á stöðum þar sem mikill contrast er. Stórar myndir á vegg kalla ekki á sömu vinnslu sem flestir gera til að láta myndir poppa á símum.

Ég hef alltaf sagt að maður á aldrei að skerpa myndir fyrr en endanleg útfærsla liggur fyrir, þegar viðkomandi veit hvar og hvernig myndin verður birt, hvort sem það er á Instagram síðu sem verður líklegast skoðuð í síma eða hvort það verði risastór mynd á stofuveggnum, en þessi tvö tilfelli kalla á gjörólíkar nálganir í vinnslu.
NKL Kiddi - þetta er ekki einfalt mál fyrir fólk sem er ekki vant að prenta út myndirnar sínar - jafnvel fyrir okkur sem erum vön að prenta en notum annan prentara og prófíla en þann sem á að nota í þessu samhengi. Ég held að nefndin geti ekki búist við því að fá myndir sem eru tilbúnar til prents as is - það þurfi eftirvinnslu þegar búið er að velja þær.
Væri forvitnilegt að fá að vita hve margir eru búnir að senda inn núna ......
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mán Feb 28, 2022 11:05 am

Elin Laxdal skrifaði:
Mán Feb 28, 2022 7:21 am
kiddi skrifaði:
Sun Feb 27, 2022 3:42 pm
ArnarBergur skrifaði:
Lau Feb 26, 2022 1:16 pm
Afhverju vill hann fá óskerptar myndir?
Þetta með skerpinguna er ekki komið frá prentaranum heldur mér sjálfum.

Það má alveg skerpa, ég vildi bara á vekja athygli á því á fundinum að það er óþarfi að skerpa til þess eins að skerpa. Langflestir eru vanir að skerpa myndir á meðan myndin er í 10-20% af sinni raunupplausn á tölvuskjá sem er pínulítill í samhengi við prentunina sem stendur til að prenta. Ef þú ert að vinna myndina þar sem hún er lítill hluti af 16" fartölvuskjá eða 24-27" tölvuskjá þá hættir mörgum til að skerpa myndirnar alveg helling svo þau sjái skerpinguna á skjánum, en svo þegar sú sama mynd er komin í 90x60cm prentun þá getur skerpingin stungið mann í bossann (pun intended). Lykilatriðið er að hætta að skerpa áður en útlínur verða tvöfaldar á stöðum þar sem mikill contrast er. Stórar myndir á vegg kalla ekki á sömu vinnslu sem flestir gera til að láta myndir poppa á símum.

Ég hef alltaf sagt að maður á aldrei að skerpa myndir fyrr en endanleg útfærsla liggur fyrir, þegar viðkomandi veit hvar og hvernig myndin verður birt, hvort sem það er á Instagram síðu sem verður líklegast skoðuð í síma eða hvort það verði risastór mynd á stofuveggnum, en þessi tvö tilfelli kalla á gjörólíkar nálganir í vinnslu.
NKL Kiddi - þetta er ekki einfalt mál fyrir fólk sem er ekki vant að prenta út myndirnar sínar - jafnvel fyrir okkur sem erum vön að prenta en notum annan prentara og prófíla en þann sem á að nota í þessu samhengi. Ég held að nefndin geti ekki búist við því að fá myndir sem eru tilbúnar til prents as is - það þurfi eftirvinnslu þegar búið er að velja þær.
Væri forvitnilegt að fá að vita hve margir eru búnir að senda inn núna ......
Það eru komnar inn ca. 40 sendingar, ýmist með 1 eða 2 myndum. Hinsvegar er eitthvað um myndir sem ekki ganga upp því þær eru alltof litlar (2MB jpg skrár) og jafnvel úr fókus og annað sem ekki sleppur í gegn hjá okkur. Þeir aðilar hafa verið beðnir um að endursenda myndirnar í stærð sem gengur upp eða aðrar myndir. Það verður vonandi smá innspýting í þetta í dag og á morgun :)
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mán Feb 28, 2022 11:13 am

kiddi skrifaði:
Sun Feb 27, 2022 3:42 pm
ArnarBergur skrifaði:
Lau Feb 26, 2022 1:16 pm
Afhverju vill hann fá óskerptar myndir?
Þetta með skerpinguna er ekki komið frá prentaranum heldur mér sjálfum.

Það má alveg skerpa, ég vildi bara á vekja athygli á því á fundinum að það er óþarfi að skerpa til þess eins að skerpa. Langflestir eru vanir að skerpa myndir á meðan myndin er í 10-20% af sinni raunupplausn á tölvuskjá sem er pínulítill í samhengi við prentunina sem stendur til að prenta. Ef þú ert að vinna myndina þar sem hún er lítill hluti af 16" fartölvuskjá eða 24-27" tölvuskjá þá hættir mörgum til að skerpa myndirnar alveg helling svo þau sjái skerpinguna á skjánum, en svo þegar sú sama mynd er komin í 90x60cm prentun þá getur skerpingin stungið mann í bossann (pun intended). Lykilatriðið er að hætta að skerpa áður en útlínur verða tvöfaldar á stöðum þar sem mikill contrast er. Stórar myndir á vegg kalla ekki á sömu vinnslu sem flestir gera til að láta myndir poppa á símum.

Ég hef alltaf sagt að maður á aldrei að skerpa myndir fyrr en endanleg útfærsla liggur fyrir, þegar viðkomandi veit hvar og hvernig myndin verður birt, hvort sem það er á Instagram síðu sem verður líklegast skoðuð í síma eða hvort það verði risastór mynd á stofuveggnum, en þessi tvö tilfelli kalla á gjörólíkar nálganir í vinnslu.
Ég skil. Ég tók því einhvern veginn þannig að þú hefðir sagt þetta á síðasta fundi sem ég var ekki á og það hefði verið samkvæmt leiðbeiningum frá prentaranum. Nú skil ég þetta allt saman. Já það er rétt, það er skynsamlegt að skerpa útfrá þeim miðli sem myndin endar á. Ég er reyndar alls ekki vel að mér í þessum málum, treysti bara á aðra til að forða mér frá stórslysi :P
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 18
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Mán Feb 28, 2022 1:35 pm

Gunnar_Freyr skrifaði:
Sun Feb 27, 2022 10:33 am
ArnarBergur skrifaði:
Lau Feb 26, 2022 5:32 pm
Er hægt að fá báðar myndirnar prentaðar út þó að önnur yrði bara notuð ?(vitanlega gegn greiðslu)
Örugglega ef þú hefur samband við Ljósmyndaprentun beint og stendur í þessu sjálfur. Ég get ekki bætt á mig einhverju auka flækjustigi sem þarf að fylgja eftir. Nógu margir boltar eru á lofti fyrir :)
Enda var það ekki meiningin mín að láta þig um þetta, skil ekki alveg hvers vegna þú heldur það.

Hvaða og á hverrn get ég sent þarna hjá Ljósmyndaprentun ef ég vil láta gera þetta?
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mán Feb 28, 2022 1:43 pm

ArnarBergur skrifaði:
Mán Feb 28, 2022 1:35 pm
Gunnar_Freyr skrifaði:
Sun Feb 27, 2022 10:33 am
ArnarBergur skrifaði:
Lau Feb 26, 2022 5:32 pm
Er hægt að fá báðar myndirnar prentaðar út þó að önnur yrði bara notuð ?(vitanlega gegn greiðslu)
Örugglega ef þú hefur samband við Ljósmyndaprentun beint og stendur í þessu sjálfur. Ég get ekki bætt á mig einhverju auka flækjustigi sem þarf að fylgja eftir. Nógu margir boltar eru á lofti fyrir :)
Enda var það ekki meiningin mín að láta þig um þetta, skil ekki alveg hvers vegna þú heldur það.

Hvaða og á hverrn get ég sent þarna hjá Ljósmyndaprentun ef ég vil láta gera þetta?
Ég tók því nú alls ekki þannig að þú værir að biðja mig um að snúast í þessu :) Einhver misskilningur bara, lost in translation.

Hann Benni er með prentun@ljosmyndaprentun.is
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 18
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Mán Feb 28, 2022 6:32 pm

Gunnar_Freyr skrifaði:
Mán Feb 28, 2022 1:43 pm
ArnarBergur skrifaði:
Mán Feb 28, 2022 1:35 pm
Gunnar_Freyr skrifaði:
Sun Feb 27, 2022 10:33 am


Örugglega ef þú hefur samband við Ljósmyndaprentun beint og stendur í þessu sjálfur. Ég get ekki bætt á mig einhverju auka flækjustigi sem þarf að fylgja eftir. Nógu margir boltar eru á lofti fyrir :)
Enda var það ekki meiningin mín að láta þig um þetta, skil ekki alveg hvers vegna þú heldur það.

Hvaða og á hverrn get ég sent þarna hjá Ljósmyndaprentun ef ég vil láta gera þetta?
Ég tók því nú alls ekki þannig að þú værir að biðja mig um að snúast í þessu :) Einhver misskilningur bara, lost in translation.

Hann Benni er með prentun@ljosmyndaprentun.is
Takk
Svara