[KOSNING#005] Maí 2020 „Hreyfing“

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni um mynd mánaðarins
Læst

Veldu þrjár bestu myndirnar

Atkvæðagreiðslan endaði Fös Jún 12, 2020 6:00 pmVinsamlega athugið að niðurstöðum er raðað eftir fjölda atkvæða.

#03 Daður á vorkvöldi
13
20%
#19 Twirl
10
15%
#11 Ninja
7
11%
#16 Hreyfing
7
11%
#09 Stöðug hreyfing
6
9%
#01 Vítaspyrna í vornóttinni
4
6%
#05 Sigling
4
6%
#10 Á uppleið
3
5%
#02 Skeiðsprettur
2
3%
#06 Listaflug
2
3%
#12 Jón
2
3%
#07 Voffi að busla
1
2%
#13 Rafmagnað maíkvöld
1
2%
#14 Fegurðin umlykur okkur
1
2%
#15 Selfoss
1
2%
#17 Hreyfing er holl
1
2%
#20 Sápukúluspenna
1
2%
#04 Hreyfingarlaus
0
Engin atkvæði
#08 Missti af boltanum
0
Engin atkvæði
#18 Þróttur á Stími
0
Engin atkvæði
 
Samtals atkvæði: 66
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 255
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Sun Jún 07, 2020 9:37 pm

Veljið ÞRJÁR myndir sem ykkur þykir bestar. Vinsamlegast EKKI kjósa þína eigin mynd. Kosningu lýkur kl 18.00 föstudaginn 12. júní og munu þá niðurstöður birtast strax á þessum þræði. Verðlaun verða afhent fljótlega í kjölfarið, en sigurvegari keppninnar hlýtur Canon PIXMA TS-6350 fjölnotaprentara frá Canon á Íslandi / Origo.

Hægt er að skoða myndirnar í númeraröð hér fyrir neðan en einnig er hægt að skoða myndirnar á þægilegri yfirlitsmynd á eftirfarandi slóð, sem og í stærri útgáfum líka:
https://fokusfelag.is/keppni/2020.05/


Að þessu sinni er þema í keppninni, og þemað er „Hreyfing“. Ef ykkur finnst einhver mynd ekki falla nógu vel að þemanu þá er langbest að sýna það í atkvæðagreiðslunni.

#01 Vítaspyrna í vornóttinni
01.jpg
01.jpg (147.17 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#02 Skeiðsprettur
02.jpg
02.jpg (151.94 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#03 Daður á vorkvöldi
03.jpg
03.jpg (177.77 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#04 Hreyfingarlaus
04.jpg
04.jpg (267.32 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#05 Sigling
05.jpg
05.jpg (171.52 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#06 Listaflug
06.jpg
06.jpg (207.84 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#07 Voffi að busla
07.jpg
07.jpg (226.46 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#08 Missti af boltanum
08.jpg
08.jpg (172.62 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#09 Stöðug hreyfing
09.jpg
09.jpg (55.59 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#10 Á uppleið
10.jpg
10.jpg (267.02 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#11 Ninja
11.jpg
11.jpg (184.32 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#12 Jón
12.jpg
12.jpg (129.82 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#13 Rafmagnað maíkvöld
13.jpg
13.jpg (181.07 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#14 Fegurðin umlykur okkur
14.jpg
14.jpg (102.03 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#15 Selfoss
15.jpg
15.jpg (167.54 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#16 Hreyfing
16.jpg
16.jpg (284.43 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#17 Hreyfing er holl
17.jpg
17.jpg (79.18 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#18 Þróttur á Stími
18.jpg
18.jpg (67.61 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#19 Twirl
19.jpg
19.jpg (161.27 KiB) Skoðað 1135 sinnum

#20 Sápukúluspenna
20.jpg
20.jpg (159.13 KiB) Skoðað 1135 sinnum
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 184
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fim Jún 11, 2020 5:21 pm

Eru ekki allir búnir að kjósa ?
Ágúst
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 5
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 11:39 am

Fös Jún 12, 2020 7:43 pm

Greidd voru 66 atkvæði í maíkeppninni. Ef miðað er við að allir þeir sem greiddu atkvæði hafi greitt 3 myndum atkvæði, þá eru þetta ekki nema 22 sem nýta atkvæðisréttinn. Það þykir mér vera lítil þátttaka.
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 255
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fös Jún 12, 2020 8:17 pm

Ágúst skrifaði:
Fös Jún 12, 2020 7:43 pm
Greidd voru 66 atkvæði í maíkeppninni. Ef miðað er við að allir þeir sem greiddu atkvæði hafi greitt 3 myndum atkvæði, þá eru þetta ekki nema 22 sem nýta atkvæðisréttinn. Það þykir mér vera lítil þátttaka.
Já hún er mjög léleg, hún e búin að rýrna um 50% jafnt og þétt síðan fyrir 3 mánuðum síðan, þetta helst svolítið í hendur við t.d heimsóknatíðni á síður Fókus svo kannski er ástæðan að fólk nennir síður að dunda í svona tölvuvinnu á vorin og sumrin? Svo spilar reyndar eflaust inn í þetta að margir treysta sér ekki til að nota þetta spjallkerfi, en því miður er þetta eina kerfið með nafnlausri kosningu sem við getum boðið uppá, kosningakerfið á Facebook virkar alls ekki fyrir svona. Ég er búinn að reyna eins og ég get að kynna keppnirnar en kannski þarf ég að drífa í að búa til leiðbeiningar á spjallkerfið frekar.
Læst