[ÚRSLIT#004] Apríl 2020 „Vor“

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni um mynd mánaðarins
Svara
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fös Maí 15, 2020 10:54 pm

Við óskum sigurvegurum keppninnar innilega til hamingju! Vinningarnir frá Fotoval eru fjölmargir sem deilast á efstu þrjú sætin. Við verðum í sambandi við ykkur á allra næstu dögum til þess að afhenda ykkur vinningana.

Stefán Bjarnason var í fyrsta sæti, Þórir Þórisson í öðru sæti og Sverrir Páll í því þriðja.
Takk kærlega fyrir þátttökuna allir og takk kærlega Fotoval fyrir þessar verðlaunagjafir.

Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.

1. sæti: Vorleikur eftir Stefán Bjarnason
Mynd


2. sæti: Lóan er löngu komin eftir Þóri Þórisson
Mynd


3. sæti: Rauður eftir Sverri Pál
Mynd


4. sæti: Vorboðinn í garðinum mínum eftir Kristínu Sigurgeirsdóttur
Mynd


5. sæti: Vorverk á Hvaleyri eftir Örvar Atla
Mynd

6. sæti: Vorboðinn í garðinum
Mynd

7. sæti: Vor og sápukúlur
Mynd

8. sæti: Á biðilsbuxum
Mynd

9. sæti: Blóm
Mynd

10. sæti: Ekki er allt gull sem glóir
Mynd

11. sæti: Vorverkin á Sogaveginum
Mynd

12. sæti: Án titils
Mynd

13. sæti: Vinkonur í vorferð
Mynd
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Sun Maí 17, 2020 12:54 pm

til hamingju með sigurinn, allt svo fallegar myndir og erfitt að kjósa
Svara