Síða 1 af 1

[KOSNING#003] Mars 2020 „Ekki landslag“

Sent: Mið Apr 08, 2020 12:48 am
af kiddi
Veljið ÞRJÁR myndir sem ykkur þykir bestar. Vinsamlegast EKKI kjósa þína eigin mynd. Kosningu lýkur kl 18.00 mánudaginn 13. apríl og munu þá niðurstöður birtast strax á þessum þræði. Verðlaun verða afhent fljótlega í kjölfarið, en fyrsta sætið hlýtur Lowepro Pro Messenger 180AW axlartösku frá Beco og annað sætið hlýtur ókeypis hreinsun á myndavélaskynjara hjá Beco.

Hægt er að skoða myndirnar í númeraröð hér fyrir neðan en einnig er hægt að skoða myndirnar á þægilegri yfirlitsmynd á eftirfarandi slóð, sem og í stærri útgáfum líka:
https://fokusfelag.is/keppni/2020.03/


Að þessu sinni var þema í keppninni, og þemað var „Ekki landslag“. Ef ykkur finnst einhver mynd ekki falla nógu vel að þemanu þá er langbest að sýna það í atkvæðagreiðslunni.


#01 Sýslað í sóttkví
01.jpg
01.jpg (135.5 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#02 Jólasnjór í mars
02.jpg
02.jpg (361.41 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#03 Þröngt á þingi
03.jpg
03.jpg (177.4 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#04 Það sést hverjir drekka kristal
04.jpg
04.jpg (168.37 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#05 Duo Tulipa Gesneriana
05.jpg
05.jpg (69.02 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#06 Corona
06.jpg
06.jpg (164.18 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#07 Svart
07.jpg
07.jpg (123.77 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#08 Njótið lífsins meðan tími er til
08.jpg
08.jpg (284.92 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#09 Snjótittlingur
09.jpg
09.jpg (151.57 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#10 Veirufaraldur
10.jpg
10.jpg (246.28 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#11 Alfaraleið
11.jpg
11.jpg (176.68 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#12 Akranesviti fyrir storminn
12.jpg
12.jpg (135.92 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#13 Setið af sér snjókomuna
13.jpg
13.jpg (155.48 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#14 Í bláum skugga
14.jpg
14.jpg (195.32 KiB) Skoðað 2035 sinnum


#15 Hinn eini sanni höfrungur
15.jpg
15.jpg (189.66 KiB) Skoðað 2035 sinnum

Re: [KOSNING#003] Ljósmyndakeppni Fókus - Mars 2020

Sent: Mán Apr 13, 2020 10:37 am
af kiddi
Frestur til að kjósa rennur út kl 18:00 en þá mun sigurvegari keppninnar koma í ljós. Eru ekki örugglega allir búnir að kjósa?