[ÚRSLIT#001] Janúar 2020

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni um mynd mánaðarins
Svara
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fös Feb 07, 2020 6:20 pm

Nú er fyrstu ljósmyndakeppninni lokið og úrslit orðin kunn. Ég óska sigurvegaranum innilega til hamingju og mun núna á næstunni setja myndina hans á forsíðu vefsins og sem bakgrunn á spjallið. Endilega takið þátt í næstu keppnum þar sem alvöru verðlaun verða í boði. Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.

1. sæti: Gatklettur á Arnarstapa eftir Guðjón Ottó Bjarnason
Mynd

2. sæti: Skál fyrir Fókus eftir Arngrím Blöndahl
Mynd

3. sæti: Forystumaður eftir Ragnhildi Finnbjörnsdóttur
Mynd

4. sæti: Kyrrðin við Elliðavatn eftir Hjört Stefánsson
Mynd

5. sæti: Við Gunnuhver eftir Þorkel Sigvaldason
Mynd

6. sæti: Vatnslitir eftir Kristján U. Kristjánsson
Mynd

7. sæti: Undir stjörnum & norðurljósaboga eftir Geir Gunnlaugsson
Mynd

8. sæti: Vetrarkvöld eftir Jón Bjarnason
Mynd

9. sæti: Vatn og snjór eftir Kristin Guðlaugsson
Mynd

10. sæti: Hlé á milli lægða eftir Óla Elvar Einarsson
Mynd

11. sæti: Vörðurinn eftir Ingunni Mjöll
Mynd

12. sæti: Tré & brú eftir Magnús Þórsson
Mynd

13. sæti: Rautt landslag eftir Ellert Guðjónsson
Mynd

14. sæti: Janúar í hnotskurn eftir Þórð Kr.
Mynd

15. sæti: Fyrsta rafstöð á Íslandi eftir Pétur Árnason
Mynd

16. sæti: Brimið við Strandakirkju eftir Einar Björn Skúlason
Mynd

17. sæti: Ég berst um á fáki fráum eftir Söru Ellu
Mynd
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fös Feb 07, 2020 6:47 pm

Til lukku Ottó! Flott mynd 👍
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fös Feb 07, 2020 9:51 pm

Skemmtileg viðbót í starfið og frábær þátttaka í fyrstu keppninni. Mér fannst bæði áskorun að velja mynd og ekki síður að rýna myndir og gefa atkvæði. Mikið af flottum myndum, til hamingju Ottó flott mynd.
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fös Feb 07, 2020 11:07 pm

Arngrímur skrifaði:
Fös Feb 07, 2020 9:51 pm
Skemmtileg viðbót í starfið og frábær þátttaka í fyrstu keppninni. Mér fannst bæði áskorun að velja mynd og ekki síður að rýna myndir og gefa atkvæði. Mikið af flottum myndum, til hamingju Ottó flott mynd.
Söuleiðinns
Svara