Ég er svolitið að vinna með gamlar linsur á digitalvél
ég tók þessa(r) mynd(ir) í hafnarfirði um daginn, og hvort er betra ? Svart/hvitt eða lit
Hafnarfjörður by Baldur Eðvarðsson, on Flickr
Hafnarfjörður by Baldur Eðvarðsson, on Flickr
Svart/Hvitt eða í lit
Reglur:
Þetta er svæði er ætlað sem vettvangur fyrir þá sem vilja raunverulega gagnrýni á sínar myndir. „Flott mynd“ er ekki gott dæmi um gagnrýni. Segjum það sem okkur raunverulega finnst, þó á kurteisan og uppbyggilegan máta.
Þetta er svæði er ætlað sem vettvangur fyrir þá sem vilja raunverulega gagnrýni á sínar myndir. „Flott mynd“ er ekki gott dæmi um gagnrýni. Segjum það sem okkur raunverulega finnst, þó á kurteisan og uppbyggilegan máta.
- FilippusJó
- Fókusfélagi
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
- Staðsetning: Reykjavík
Báðar eru flottar. En ef ég ætti að velja aðra hvora til eignar væri það sú svart hvíta.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
takk fyrir það,FilippusJó skrifaði: ↑Þri Feb 11, 2020 8:39 pmBáðar eru flottar. En ef ég ætti að velja aðra hvora til eignar væri það sú svart hvíta.
myndin er tekin með rúmlega 50 ára gamalli Takumar linsu sem gefur svolitið skritna lita upplaustn, ég er lika með vélina stillta á Svart/hvitt en RAW skráin er alltaf í lit
en myndin er ætluð sem Svart/hvit, en mér fannst hú ágæt í lit.
- Anna_Soffia
- Fókusfélagi
- Póstar: 115
- Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm
Ef sólarlagið er aðal er litmyndin betri - ef borgarlandslag er málið finnst mér svarthvíta myndin falllegri