Stærð mynda.

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 59
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Mán Jan 06, 2020 10:29 pm

Hver er æskileg stærð mynda settar eru hér inn ? Filippus Jóhannsson
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 254
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mán Jan 06, 2020 10:57 pm

Það eru í raun engin takmörk, mátt senda inn eins stórt og þú vilt - en kerfið mun sjálfkrafa minnka myndina í 1600px á breidd ef hún er stærri en það, og svo er í kjölfarið hægt að smella á myndina og sjá þá myndina í fullri stærð :)
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 59
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Þri Jan 07, 2020 4:28 pm

Þakka þér Kiddi.
Svara