Smartfeed?

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Lau Jan 04, 2020 1:19 pm

Ég sé að það er kominn hlekkur á Smartfeed settings síðu. Ég prufaði að generata url og setja inn í RSS feeder á símanum en við update á feedinu kemur "no news". Ég geri ráð fyrir að þetta sé ekki komið í gagnið en mér finnst þetta brilliant hugmynd!

Ég er algjör klaufi við allt RSS svo ég þarf væntanlega einhverjar leiðbeiningar og ég held að það eigi við flesta hér inni :)

Frábært framtak!
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Sun Jan 05, 2020 12:09 am

Smartfeed var reyndar sett upp fyrir sjálfan mig til að fá betri aðgang að nýjustu þráðum inn á forsíðu www.fokusfelag.is :) Það að Smartfeed birtist í valmyndinni hér í phpBB kerfinu var hliðarverkun sem ég vissi ekki af fyrr en eftir á, en hér er slóðin sem ég nota i Wordpress til að grípa nýjustu þræði:

Kóði: Velja allt

http://www.fokusfelag.is/spjall/app.php/smartfeed/feed?lp=1&t=2&s=1&i=0&y=2&d=3&w=0&tt=1
Ég er alls enginn expert í forritun né RSS svo ég er að klóra mig fram úr mörgum hlutum sjálfur í fyrsta sinn núna, hér eru leiðbeiningar sem ég fór eftir sem gætu hjálpað þér:
https://www.phpbbservices.com/2019/01/3 ... hEpH0f7QuU
Svara