Watermark í photoshop

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Jún 18, 2020 11:30 pm

Góða kvöldið :)

Ég var að búa mér til watermark í photoshop en lendi svo í vandræðum með að flytja það inn í lightroom. Það er vistað sem pbs file; ef eg exporta hann sem jpg þá kemur hvitur bakgrunnur. Ég næ ekki að converta honum í png heldur því skráin er of stór fyrir öll webconvertin sem ég fann og photoshop býður mér ekki upp á möguleikann að vista hann sem brush preset, sá möguleiki er “grár” og ekki hægt að velja hann (þá gæti ég sett hann (eða öllu heldur lært að setja hann) inn á myndirnar í photoshop í stað lightroom). Það er auðvitað snilld að geta staðsett það fyrir hverja mynd fyrir sig og breytt lit eftir því sem passar hverju sinni á einfaldan hátt eins og þessi brush möguleiki virðist bjóða uppá.

Ég er algjört newbie á photoshop en var að fylgja þessu myndbandi, nema hvað að ég get ekki vistað það sem brush preset eins og hann gerir á 15. mínútu.

Er einhver sem kann leið framhjá þessu :)
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Sun Jún 21, 2020 3:03 pm

Hæ Daðey,

Ég hef ekki horft á þitt video, en ég horfði á þetta (áður en ég lærði á PS) og þetta skot gekk strax hjá mér. Tékkaðu á þessu.

Svo auka upplýsingar, þá hef ég verið að taka námskeið hjá þessum Marc (t.d. LR, PS, studio lighting ofl) og þau eru rosa góð.
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Jún 22, 2020 4:30 pm

Ragnhildur skrifaði:
Sun Jún 21, 2020 3:03 pm
Hæ Daðey,

Ég hef ekki horft á þitt video, en ég horfði á þetta (áður en ég lærði á PS) og þetta skot gekk strax hjá mér. Tékkaðu á þessu.

Svo auka upplýsingar, þá hef ég verið að taka námskeið hjá þessum Marc (t.d. LR, PS, studio lighting ofl) og þau eru rosa góð.
Takk, ég kíki á .þetta :)
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Þri Jún 23, 2020 11:43 am

Ragnhildur skrifaði:
Sun Jún 21, 2020 3:03 pm
Hæ Daðey,

Ég hef ekki horft á þitt video, en ég horfði á þetta (áður en ég lærði á PS) og þetta skot gekk strax hjá mér. Tékkaðu á þessu.

Svo auka upplýsingar, þá hef ég verið að taka námskeið hjá þessum Marc (t.d. LR, PS, studio lighting ofl) og þau eru rosa góð.
Þetta small allt saman :) Kææææærar þakkir :)
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Þri Jún 23, 2020 11:47 am

Ekkert mál.

Mjög flott nýja lógó-ið sem þú settir á Fb síðuna þína. Til lukku með það.

Smá pointer - ég myndi hafa eina Creme útgáfu af því líka til að setja á myndir hjá þér (auk hvítt og svart) en á sumum myndum er miklu flottara að hafa ekki alveg hvítt finnst mér ;)
Svara