framköllun á svarthvítri filmu

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
einarbjorn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 17
Skráði sig: Fim Jan 02, 2020 10:35 pm

Mán Feb 17, 2020 12:08 pm

Sælir / sælar hverjir eru það sem eru að framkalla svarthvítar filmur og ekki verra ef þið hafið einhverja reynslu af þeim?

með fyrirfram þökk
Einar
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 115
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Mán Feb 17, 2020 9:04 pm

Ég hef ekki gert það í 30 ár
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Mán Feb 17, 2020 11:04 pm

Pixlar í Faxafeni framkallað B&W. Ég hef svosem ágæta reynslu þaðan en ég hef heyrt af mistökum hjá þeim. En, eins og ég segi, þá hafa mínar filmur komið þokkalegar frá þeim. En ef þú vilt gæða framköllun, þá myndi ég prófa að senda t.d. Canadian film lab, en það er dýrt.
Svara