Lightroom LrC: Að flytja skár (files) á external drif

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
Emil
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 7
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:49 pm

Fim Okt 12, 2023 4:24 pm

Þegar ég reyni að færa (Move) skrár af tölvunni minni yfir á utanáliggjandi drif fæ ég þessa meldingu:

The folder named “Pictures” contains your Lightroom catalog and cannot be moved while Lightroom is running..

Hvernig leysi ég þetta?
Svara